Fundargerð 146. þingi, 46. fundi, boðaður 2017-03-22 15:00, stóð 15:00:09 til 19:00:04 gert 23 8:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

miðvikudaginn 22. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmáls.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 237 væri kölluð aftur.

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Lokafjárlög 2015, frh. 3. umr.

Stjfrv., 8. mál. --- Þskj. 8.

[15:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 430).


Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, frh. síðari umr.

Stjtill., 68. mál (fjölgun ráðuneyta). --- Þskj. 125, nál. 397 og 422.

[15:35]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 431).


Um fundarstjórn.

Athugasemdir forseta um orðalag þingmanns.

[15:39]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Sérstök umræða.

Lífeyrissjóðir.

[15:44]

Horfa

Málshefjandi var Óli Björn Kárason.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 306. mál (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði). --- Þskj. 418.

[16:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 307. mál (bílastæðagjöld). --- Þskj. 419.

[17:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Málefni aldraðra, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 223. mál (akstursþjónusta). --- Þskj. 312.

[18:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.

Frv. PawB o.fl., 258. mál (kosningarréttur erlendra ríkisborgara). --- Þskj. 356.

[18:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[18:57]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--9. mál.

Fundi slitið kl. 19:00.

---------------