Fundargerð 146. þingi, 48. fundi, boðaður 2017-03-27 15:00, stóð 15:01:06 til 19:35:05 gert 28 9:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

mánudaginn 27. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Húsnæðismál. Fsp. VOV, 197. mál. --- Þskj. 270.

Vistunarúrræði fyrir börn með fötlun. Fsp. BLG, 152. mál. --- Þskj. 219.

[15:01]

Horfa


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um átta skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Um fundarstjórn.

Viðvera umhverfisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:12]

Horfa


Einkavæðing Keflavíkurflugvallar.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Mengun frá United Silicon.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Aðgerðir í húsnæðismálum.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Greiðsluþátttaka sjúklinga.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Egilsdóttir.


Kostnaðarþátttaka sjúklinga vegna sérfræðiþjónustu.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.

[15:46]

Útbýting þingskjala:


Sérstök umræða.

Þungunarrof og kynfrelsi kvenna.

[15:47]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Sérstök umræða.

Umbætur í aðbúnaði og málefnum eldri borgara.

[16:31]

Horfa

Málshefjandi var Guðjón S. Brjánsson.


Aðgerðir á kvennadeildum.

Fsp. ELA, 229. mál. --- Þskj. 321.

[17:13]

Horfa

Umræðu lokið.


Heilbrigðisáætlun.

Fsp. ELA, 230. mál. --- Þskj. 322.

[17:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Lyfjaskráning.

Fsp. SMc, 231. mál. --- Þskj. 323.

[17:47]

Horfa

Umræðu lokið.


Bann við kjarnorkuvopnum.

Fsp. SÞÁ, 53. mál. --- Þskj. 110.

[18:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Rannsókn á fangaflugi bandarískra yfirvalda um Ísland.

Fsp. ÞÆ, 124. mál. --- Þskj. 183.

[18:14]

Horfa

Umræðu lokið.


Gerð samnings um vegabréfsáritanafrelsi við Kósóvó.

Fsp. SMc, 168. mál. --- Þskj. 235.

[18:25]

Horfa

Umræðu lokið.


Almenningssamgöngur.

Fsp. SilG, 142. mál. --- Þskj. 201.

[18:37]

Horfa

Umræðu lokið.


Framkvæmd þingsályktunartillögu um áningarstaði Vegagerðarinnar.

Fsp. SSv, 158. mál. --- Þskj. 225.

[18:51]

Horfa

Umræðu lokið.


Vegarlagning um Teigsskóg.

Fsp. ELA, 182. mál. --- Þskj. 253.

[19:07]

Horfa

Umræðu lokið.


Tryggingagjald.

Fsp. SMc, 221. mál. --- Þskj. 309.

[19:22]

Horfa

Umræðu lokið.

[19:33]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 12. og 15.--17. mál.

Fundi slitið kl. 19:35.

---------------