Fundargerð 146. þingi, 50. fundi, boðaður 2017-03-29 15:00, stóð 15:00:31 til 19:39:26 gert 30 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

miðvikudaginn 29. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Ráðstafanir ríkislóða á höfuðborgarsvæðinu. Fsp. EyH, 282. mál. --- Þskj. 392.

Stuðningur við fráveituframkvæmdir. Fsp. ATG, 232. mál. --- Þskj. 324.

Auðlindir og auðlindagjald. Fsp. LSig, 154. mál. --- Þskj. 221.

[15:01]

Horfa


Um fundarstjórn.

Rannsókn á einkavæðingu Fjárfestingarbanka atvinnulífsins, Landsbankans og Búnaðarbankans.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Störf þingsins.

[15:04]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjármálastefna 2017--2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 66. mál. --- Þskj. 123, nál. 427, 458, 474, 481 og 485.

[15:37]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:37]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--7. mál.

Fundi slitið kl. 19:39.

---------------