Fundargerð 146. þingi, 51. fundi, boðaður 2017-03-30 10:30, stóð 10:31:43 til 19:32:48 gert 31 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

fimmtudaginn 30. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Varamenn taka þingsæti.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Albert Guðmundsson tæki sæti Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, 4. þm. Reykv. n., og Katla Hólm Þórhildardóttir tæki sæti Birgittu Jónsdóttur, 3. þm. Reykv. n.

Albert Guðmundsson, 4. þm. Reykv. n., og Katla Hólm Þórhildardóttir, 3. þm. Reykv. n., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Frekari rannsókn á einkavæðingu ríkisbankanna.

[10:34]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Upplýsingar um eigendur fjármálafyrirtækja.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Fjármálaeftirlitið og upplýsingar um kaupendur banka.

[10:42]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Trúnaðarskylda fyrrverandi ráðgjafa um losun gjaldeyrishafta.

[10:49]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Rannsókn á sölu ríkisbankanna.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um kaup í Búnaðarbankanum.

[11:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjármálastefna 2017--2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 66. mál. --- Þskj. 123, nál. 427, 458, 474, 481 og 485.

[12:35]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:55]

[13:30]

Horfa

[13:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[19:31]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--9. mál.

Fundi slitið kl. 19:32.

---------------