Fundargerð 146. þingi, 52. fundi, boðaður 2017-04-03 15:00, stóð 15:00:09 til 17:24:05 gert 4 7:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

mánudaginn 3. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Bessí Jóhannsdóttir tæki sæti Brynjars Níelssonar, 1. þm. Reykv. s.


Frestun á skriflegum svörum.

Notkun geðlyfja og svefnlyfja á hjúkrunarheimilum. Fsp. BjG, 255. mál. --- Þskj. 353.

Langveik börn. Fsp. ELA, 260. mál. --- Þskj. 358.

Innflutningur á hráu kjöti. Fsp. LRM, 261. mál. --- Þskj. 359.

[15:00]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Beiðni um sérstaka umræðu.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:29]

Horfa


Orð ráðherra um peningamálastefnu.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Áform um sölu á eignarhlut ríkisins í bönkunum.

[15:36]

Horfa

Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Mismunandi áherslur í ríkisstjórn.

[15:43]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Peningamálastefna.

[15:49]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Alfreðsdóttir.


Peningamál og sala Arion banka.

[15:56]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Lífræn ræktun.

Fsp. SSv, 253. mál. --- Þskj. 351.

[16:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Umhverfisáhrif og sjálfbærni byggingariðnaðar.

Fsp. EyH, 279. mál. --- Þskj. 389.

[16:20]

Horfa

Umræðu lokið.


Búsetuskerðingar almannatrygginga.

Fsp. SÞÁ, 311. mál. --- Þskj. 424.

[16:37]

Horfa

Umræðu lokið.


Ráðstafanir gegn verðhækkun íbúðarhúsnæðis.

Fsp. BjG, 334. mál. --- Þskj. 459.

[16:52]

Horfa

Umræðu lokið.


Stefna um uppbyggingu flutningskerfis raforku.

Fsp. KÓP, 227. mál. --- Þskj. 318.

[17:07]

Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 17:24.

---------------