Fundargerð 146. þingi, 59. fundi, boðaður 2017-04-25 13:30, stóð 13:30:55 til 23:40:29 gert 26 7:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

þriðjudaginn 25. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um átta skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Þórunn Guðmundsdóttir (A),

Björn Valur Gíslason (B),

Sigurður Kári Kristjánsson (A),

Þór Saari (B),

Sveinn Agnarsson (A),

Frosti Sigurjónsson (B),

Auður Hermannsdóttir (A).

Varamenn:

Kristín Thoroddsen (A),

Hildur Traustadóttir (B),

Þórlindur Kjartansson (A),

Ólafur Margeirsson (B),

Auðbjörg Ólafsdóttir (A),

Bára Ármannsdóttir (B),

Sunna Jóhannsdóttir (A).


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í landskjörstjórn til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 12. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Kristín Edwald (A),

Ástráður Haraldsson (B),

Ásdís Rafnar (A),

Björn Þór Jóhannesson (B),

Dagný Rut Haraldsdóttir (A).

Varamenn:

Katrín Helga Hallgrímsdóttir (A),

Anna Tryggvadóttir (B),

Þorsteinn Fr. Sigurðsson (A),

Tinna Rut Isebarn (B),

Tryggvi Haraldsson (A).


Kosning yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ingi Tryggvason (A),

Elís Svavarsson (B),

Júlíus Guðni Antonsson (A),

Kristján G. Jóhannsson (B),

Katrín Pálsdóttir (A).

Varamenn:

Berglind Helgadóttir (A),

Eiríkur Þór Theodórsson (B),

Stefán Ólafsson (A),

Guðrún Sighvatsdóttir (B),

Kristín Sigurgeirsdóttir (A).


Kosning yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ólafur R. Ólafsson (A),

Ólafur Arnar Pálsson (B),

Eva Dís Pálmadóttir (A),

Gestur Jónsson (B),

Valtýr Hreiðarsson (A).

Varamenn:

Ásgeir Örn Blöndal Jóhannsson (A),

Kristinn Árnason (B),

Guðný Björg Hauksdóttir (A),

Áslaug Magnúsdóttir (B),

Margrét Kr. Helgadóttir (A).


Kosning yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Karl Gauti Hjaltason (A),

Hrafnkell Hallmundsson (B),

Lovísa Larsen (A),

Ólafía Ingólfsdóttir (B),

Magnús Karel Hannesson (A).

Varamenn:

Unnar Steinn Bjarndal (A),

Álfheiður Eymarsdóttir (B),

Arnar Páll Guðmundsson (A),

Óskar Herbert Þórmundsson (B),

Jasmina Crnac (A).


Kosning yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutsfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ástríður Grímsdóttir (A),

Huginn Freyr Þorsteinsson (B),

Herdís Hallmarsdóttir (A),

Eysteinn Jónsson (B),

Helga Sigrún Harðardóttir (A).

Varamenn:

Birgir Tjörvi Pétursson (A),

Guðbjörg Sveinsdóttir (B),

Magnús Ívar Guðfinnsson (A),

Hafþór Sævarsson (B),

Ingi Þór Hermannsson (A).


Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Sveinn Sveinsson (A),

Bergþóra Ingólfsdóttir (B),

Heimir Örn Herbertsson (A),

Sunna Rós Víðisdóttir (B),

Hilda Cortes (A).

Varamenn:

Eydís Arna Líndal (A),

Garðar Mýrdal (B),

Ingólfur Hjörleifsson (A),

Helgi Bergmann (B),

Berglind Hermannsdóttir (A).


Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningu til Alþingis.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Erla S. Árnadóttir (A),

Leifur Valentín Gunnarsson (B),

Andri Björgvin Arnþórsson (A),

Páll Halldórsson (B),

Eldar Ástþórsson (A).

Varamenn:

Ari Karlsson (A),

Þorgerður Agla Magnúsdóttir (B),

Katrín Þorvaldsdóttir (A),

Katrín Theodórsdóttir (B),

Hulda Proppé (A).


Kosning sjö alþingismanna og jafnmargra varamanna í Þingvallanefnd, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Vilhjálmur Árnason (A),

Andrés Ingi Jónsson (B),

Páll Magnússon (A),

Einar Brynjólfsson (B),

Hanna Katrín Friðriksson (A),

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (B),

Theodóra Þorsteinsdóttir (A).

Varamenn:

Njáll Trausti Friðbertsson (A),

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (B),

Bryndís Haraldsdóttir (A),

Birgitta Jónsdóttir (B),

Jóna Sólveig Elínardóttir (A),

Silja Dögg Gunnarsdóttir (B),

Nichole Leigh Mosty (A).


Kosning eins manns og eins varamanns í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 2. gr. laga nr. 108/2016, um Grænlandssjóð.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmaður:

Bryndís Haraldsdóttir.

Varamaður:

Vilhjálmur Árnason.


Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ragnheiður Ríkharðsdóttir (A),

Jón Ólafsson (B),

Brynjólfur Stefánsson (A),

Lára Hanna Einarsdóttir (B),

Jón Jónsson (A),

Stefán Vagn Stefánsson (B),

Kristín María Birgisdóttir (A),

Mörður Árnason (B),

Friðrik Rafnsson (A).

Varamenn:

Sjöfn Þórðardóttir (A),

Andrea Hjálmsdóttir (B),

Ásgeir Örn Blöndal Jóhannsson (A),

Pétur Gunnarsson (B),

Eva Hrönn Jónsdóttir (A),

Líneik Anna Sævarsdóttir (B),

Björn Ólafsson (A),

Árni Gunnarsson (B),

Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir (A).

[Sjá einnig kosningu á 60. fundi.]


Kosning átta manna og jafnmargra varamanna í landsdóm til sex ára í senn, skv. 2. gr. laga nr. 3/1963, um landsdóm.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Jónas Þór Guðmundsson (A),

Helga Arnheiður Erlingsdóttir (B),

Eva Dís Pálmadóttir (A),

Áslaug Björgvinsdóttir (B),

Hörður H. Helgason (A),

María Ágústsdóttir (B),

Ellisif Tinna Víðisdóttir (A),

Þorsteinn Magnússon (A).

Varamenn:

Ari Karlsson (A),

Sigurður Kári Árnason (B),

Sólrún I. Sverrisdóttir (A),

Hörður Torfason (B),

Elvar Jónsson (A),

Elvar Jónsson (B),

Ómar Ásbjörn Óskarsson (A),

Dagný Rut Haraldsdóttir (A).


Kosning þingmanna úr öllum þingflokkum í samráðsnefnd um veiðigjöld, skv. 5. gr. laga nr. 74/2012, með síðari breytingum, um veiðigjöld.

Fram kom einn listi sem á voru jafn mörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Ásmundur Friðriksson,

Hanna Katrín Friðriksson,

Theodóra Þorsteinsdóttir,

Sigurður Ingi Jóhannsson,

Oddný G. Harðardóttir,

Lilja Rafney Magnúsdóttir,

Eva Pandora Baldursdóttir.


Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja, fyrri umr.

Stjtill., 263. mál. --- Þskj. 365.

[14:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn, 1. umr.

Stjfrv., 413. mál (grunnlínupunktar og aðlægt belti). --- Þskj. 546.

[16:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Tóbaksvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 431. mál (rafsígarettur). --- Þskj. 564.

[16:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[Fundarhlé. --- 19:25]

[19:45]

Útbýting þingskjala:


Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, 1. umr.

Stjfrv., 432. mál. --- Þskj. 565.

[19:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sjúklingatrygging, 1. umr.

Stjfrv., 433. mál (málsmeðferð o.fl.). --- Þskj. 566.

[20:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021, fyrri umr.

Stjtill., 434. mál. --- Þskj. 567.

[20:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Jöfn meðferð á vinnumarkaði, 1. umr.

Stjfrv., 435. mál. --- Þskj. 568.

[21:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, 1. umr.

Stjfrv., 436. mál. --- Þskj. 569.

[21:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Um fundarstjórn.

Staðall um jafnlaunavottun.

[21:41]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 1. umr.

Stjfrv., 437. mál (jafnlaunavottun). --- Þskj. 570.

[21:44]

Horfa

[22:13]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 15.--16. og 26.--35. mál.

Fundi slitið kl. 23:40.

---------------