Fundargerð 146. þingi, 60. fundi, boðaður 2017-04-26 15:00, stóð 15:00:07 til 19:31:22 gert 27 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

miðvikudaginn 26. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Verðmæti veiða í ám og vötnum. Fsp. BjarnJ, 337. mál. --- Þskj. 462.

Sjókvíaeldi og vernd villtra laxfiska. Fsp. BjarnJ, 340. mál. --- Þskj. 465.

[15:00]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:00]

Horfa


Klíníkin og áherslumál Bjartrar framtíðar.

[15:00]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Ívilnanir til United Silicon.

[15:08]

Horfa

Spyrjandi var Einar Brynjólfsson.


Frumvarp um samninga um heilbrigðisþjónustu.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Nám í myndlist fyrir fólk með þroskahömlun.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Egilsdóttir.


Framlög til þróunarmála.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.


Kosning tveggja aðalmanna í stað Kristínar Maríu Birgisdóttur og Stefáns Vagns Stefánssonar í stjórn Ríkisútvarpsins fjölmiðils í almannaþágu til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu skv. 9. gr. laga nr. 23/2013 um Ríkisútvarpið fjölmiðil í almannaþágu.

[15:33]

Horfa

Fram komu tvær tilnefningar og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Birna Þórarinsdóttir (A),

Guðlaugur G. Sverrisson (B).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2016 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 264. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur). --- Þskj. 366, nál. 652.

[15:34]

Horfa

[15:36]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 665).


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Stjfrv., 375. mál (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn). --- Þskj. 504.

[15:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Um fundarstjórn.

Staðall um jafnlaunavottun.

[17:38]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 437. mál (jafnlaunavottun). --- Þskj. 570.

[17:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:30]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--15. mál.

Fundi slitið kl. 19:31.

---------------