Fundargerð 146. þingi, 63. fundi, boðaður 2017-05-04 10:30, stóð 10:30:51 til 19:58:01 gert 5 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

fimmtudaginn 4. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Ráðstafanir samkvæmt þingsályktun nr. 49/145. Fsp. LRM, 336. mál. --- Þskj. 461.

Fylgdarlaus börn sem sækja um alþjóðlega vernd. Fsp. RBB, 284. mál. --- Þskj. 394.

[10:30]

Horfa


Lengd þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Um fundarstjórn.

Einkavæðingaráform ríkisstjórnarinnar.

[10:31]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:24]

Horfa


Fjárveitingar til sjúkrahúsþjónustu.

[11:24]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Málefni Hugarafls.

[11:31]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Nefnd um endurskoðun búvörusamninga.

[11:38]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Ójöfnuður í samfélaginu.

[11:46]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Varaformennska utanríkisráðherra í samtökum hægri flokka.

[11:53]

Horfa

Spyrjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.


Um fundarstjórn.

Verklag við fjármálaáætlun.

[11:59]

Horfa

Málshefjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 126. mál (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði). --- Þskj. 185, nál. 514 og 586.

[12:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 217. mál (EES-reglur). --- Þskj. 301, nál. 593 og 634.

[12:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hlutafélög o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 237. mál (einföldun, búsetuskilyrði). --- Þskj. 329, nál. 592.

[12:18]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Farþegaflutningar og farmflutningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 128. mál. --- Þskj. 187, nál. 650, brtt. 651.

[12:21]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Hlutafélög og einkahlutafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 410. mál (rafræn fyrirtækjaskrá o.fl.). --- Þskj. 541, nál. 664.

[12:28]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[Fundarhlé. --- 12:30]


Utanríkis- og alþjóðamál, ein umr.

Skýrsla utanrrh., 480. mál. --- Þskj. 671.

[13:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Norræna ráðherranefndin 2016, ein umr.

Skýrsla samstrh., 474. mál. --- Þskj. 657.

[18:29]

Horfa

Umræðu lokið.


Vestnorræna ráðið 2016, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsi, 324. mál. --- Þskj. 443.

[18:43]

Horfa

Umræðu lokið.


Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2016, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndara, 309. mál. --- Þskj. 421.

[19:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Evrópuráðsþingið 2016, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsin, 308. mál. --- Þskj. 420.

[19:07]

Horfa

Umræðu lokið.


Norðurskautsmál 2016, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefn, 321. mál. --- Þskj. 439.

[19:36]

Horfa

Umræðu lokið.


NATO-þingið 2016, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeild NATO-þingsins, 322. mál. --- Þskj. 440.

[19:39]

Horfa

Umræðu lokið.


Alþjóðaþingmannasambandið 2016, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannas, 358. mál. --- Þskj. 486.

[19:45]

Horfa

Umræðu lokið.

[19:56]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9. og 15. mál.

Fundi slitið kl. 19:58.

---------------