Fundargerð 146. þingi, 68. fundi, boðaður 2017-05-22 15:00, stóð 15:00:11 til 19:50:35 gert 23 7:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

mánudaginn 22. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla meiri hluta nefndar á áfengisfrumvarpinu.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:34]

Horfa


Málefni framhaldsskólanna.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


United Silicon.

[15:42]

Horfa

Spyrjandi var Einar Brynjólfsson.


Auknar álögur á ferðaþjónustu.

[15:49]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Alfreðsdóttir.


Tekjuhlið fjármálaáætlunar.

[15:55]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Sjálfbær ferðaþjónusta og komugjöld.

[16:02]

Horfa

Spyrjandi var Ari Trausti Guðmundsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:09]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[16:13]

Horfa


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 46/2016 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 265. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur). --- Þskj. 367, nál. 735.

[16:14]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 849).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 361. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur). --- Þskj. 490, nál. 736.

[16:14]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 850).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2016 um breytingu á II. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 362. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun, almenn þjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 491, nál. 737.

[16:15]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 851).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 194/2016 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 363. mál (neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 492, nál. 738.

[16:15]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 852).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 215/2016 um breytingu á XIII. viðauka og XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 364. mál (flutningastarfsemi, umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 493, nál. 739.

[16:16]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 853).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 100/2016 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 365. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 494, nál. 740.

[16:17]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 854).


Vopnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 235. mál (forefni til sprengiefnagerðar, EES-reglur). --- Þskj. 327, nál. 714.

[16:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Meðferð sakamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 374. mál (rafræn undirritun sakbornings). --- Þskj. 503, nál. 742.

[16:18]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Vextir og verðtrygging o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 216. mál (lán tengd erlendum gjaldmiðlum, EES-reglur). --- Þskj. 300, nál. 771 og 780, brtt. 772.

[16:20]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 387. mál. --- Þskj. 517, nál. 779.

[16:24]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 392. mál (lánshæfi aðfaranáms). --- Þskj. 522, nál. 785 og 787.

[16:25]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 234. mál (innleiðing alþjóðlegra skuldbindinga, EES-reglur). --- Þskj. 326, nál. 784.

[16:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 307. mál (bílastæðagjöld). --- Þskj. 419, nál. 786 og 795.

[16:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 355. mál (EES-reglur, refsiákvæði). --- Þskj. 482, nál. 782.

[16:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Loftslagsmál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 356. mál (losun lofttegunda, EES-reglur). --- Þskj. 483, nál. 781.

[16:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Landmælingar og grunnkortagerð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 389. mál (landupplýsingagrunnur og gjaldfrelsi landupplýsinga). --- Þskj. 519, nál. 783.

[16:37]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl., 1. umr.

Frv. ÓBK o.fl., 553. mál (framkvæmd og dagsetningar). --- Þskj. 829.

[16:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Útlendingar, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefnd, 544. mál (skiptinemar í framhaldsskólum). --- Þskj. 798.

[18:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:19]

Útbýting þingskjala:


Vegabréf, 2. umr.

Stjfrv., 405. mál (samningar um framleiðslu vegabréfa). --- Þskj. 536, nál. 797 og 830.

[18:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn, 2. umr.

Stjfrv., 413. mál (grunnlínupunktar og aðlægt belti). --- Þskj. 546, nál. 810.

[18:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánshæfismatsfyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 401. mál (EES-reglur). --- Þskj. 532, nál. 812 og 844, brtt. 813.

[18:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum, 2. umr.

Stjfrv., 505. mál (úttektarheimildir). --- Þskj. 710, nál. 811.

[19:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkuskipti, síðari umr.

Stjtill., 146. mál. --- Þskj. 205, nál. 827, brtt. 828.

[19:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:48]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 21., 25. og 27.--31. mál.

Fundi slitið kl. 19:50.

---------------