Fundargerð 146. þingi, 69. fundi, boðaður 2017-05-23 10:30, stóð 10:30:32 til 23:58:58 gert 24 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

þriðjudaginn 23. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Samúðarkveðjur til neðri deildar breska þingsins.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði sent forseta neðri deildar breska þingsins samúðarkveðjur vegna hryðjuverkanna í Manchester.


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigurður Páll Jónsson tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, 2. þm. Norðvest.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjármálaáætlun 2018--2022, síðari umr.

Stjtill., 402. mál. --- Þskj. 533, nál. 808, 809, 831 og 842, brtt. 843 og 871.

[11:06]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:46]

[13:31]

Horfa

[14:21]

Útbýting þingskjala:

[18:57]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:58]

[20:00]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:58]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:58.

---------------