Fundargerð 146. þingi, 71. fundi, boðaður 2017-05-24 23:59, stóð 15:04:48 til 23:44:16 gert 26 8:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

miðvikudaginn 24. maí,

að loknum 70. fundi.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[15:04]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:05]

Horfa


Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum, 3. umr.

Stjfrv., 505. mál (úttektarheimildir). --- Þskj. 710, nál. 902.

[15:05]

Horfa

[15:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 903).


Fjármálaáætlun 2018--2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 402. mál. --- Þskj. 533, nál. 808, 809, 831, 842 og 873, brtt. 843 og 871.

[15:08]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:09]

[19:46]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:42]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:44.

---------------