Fundargerð 146. þingi, 73. fundi, boðaður 2017-05-29 10:30, stóð 10:31:12 til 12:59:19 gert 30 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

mánudaginn 29. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Rannsókn kjörbréfs.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Óli Halldórsson tæki sæti Steingríms J. Sigfjússonar, 3. þm. Norðaust.


Varamenn taka þingsæti.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Guðrún Ágústa Þórdísardóttir tæki sæti Einars Brynjólfssonar, 7. þm. Norðaust., Albert Guðmundsson tæki sæti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, 1. þm. Reykv. n., Arnbjörg Sveinsdóttir tæki sæti Kristjáns Þórs Júlíussonar, 1. þm. Norðaust., og Karen Elísabet Halldórsdóttir tæki sæti Bryndísar Haraldsdóttur, 2. þm. Suðvest.

Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, 7. þm. Norðaust., og Óli Halldórsson, 3. þm. Norðaust., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Tillaga um skipun landsréttardómara.

[10:34]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði móttekið tillögu dómsmálaráðherra um skipan 15 dómara í Landsrétt og vísað málinu til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.


Um fundarstjórn.

Samkomulag um þinglok.

[10:35]

Horfa

Málshefjandi var félags- og jafnréttismálaráðherra, Þosteinn Víglundsson.


Byggðaáætlun.

Fsp. ÞórE, 131. mál. --- Þskj. 190.

[10:42]

Horfa

Umræðu lokið.


Viðbrögð við áliti Eftirlitsstofnunar EFTA um löggjöf um leyfi til leigubílaaksturs.

Fsp. PawB, 369. mál. --- Þskj. 498.

[11:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Heimaslátrun og aukinn fjölbreytileiki í matvælaframleiðslu.

Fsp. TBE, 224. mál. --- Þskj. 313.

[11:16]

Horfa

Umræðu lokið.


Löggjöf gegn umsáturseinelti.

Fsp. SSv, 462. mál. --- Þskj. 640.

[11:37]

Horfa

Umræðu lokið.


Málefni Hugarafls.

Fsp. SSv, 491. mál. --- Þskj. 690.

[11:48]

Horfa

Umræðu lokið.


Kærunefnd jafnréttismála og Jafnréttisstofu.

Fsp. KJak, 545. mál. --- Þskj. 799.

[12:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Skuldastaða heimilanna.

Fsp. BLG, 521. mál. --- Þskj. 741.

[12:18]

Horfa

Umræðu lokið.


Heimagisting.

Fsp. KJak, 500. mál. --- Þskj. 699.

[12:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Aðkoma Stjórnstöðvar ferðamála að ákvörðun um virðisaukaskattsbreytingu.

Fsp. SSv, 508. mál. --- Þskj. 718.

[12:46]

Horfa

Umræðu lokið.

[12:58]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 12:59.

---------------