Fundargerð 146. þingi, 76. fundi, boðaður 2017-05-31 11:00, stóð 11:02:12 til 19:48:53 gert 1 7:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

miðvikudaginn 31. maí,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:02]

Horfa


Sala á Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Óli Halldórsson.


Skipun dómara í Landsrétt.

[11:08]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Styrking krónunnar og myntráð.

[11:16]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Styrking krónunnar og rekstrarumhverfi fyrirtækja.

[11:23]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Málefni fylgdarlausra barna.

[11:30]

Horfa

Spyrjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.

[Fundarhlé. --- 11:37]


Varamaður tekur þingsæti.

[13:36]

Horfa

Forseti tilkynnti að Jónína E. Arnardóttir tæki sæti Haraldar Benediktssonar, 1. þm. Norðvest.

Jónína E. Arnardóttir, 1. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Samningar ráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög. Fsp. EB, 513. mál. --- Þskj. 723.

[13:37]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[13:37]

Horfa


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 589. mál. --- Þskj. 933.

[13:38]

Horfa

[13:39]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 988).


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefnd, 609. mál. --- Þskj. 977.

[13:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 612. mál (brottfall og framlenging bráðabirgðaákvæða). --- Þskj. 982.

[13:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Kjararáð, 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 574. mál (frestun á framkvæmd lagaákvæða). --- Þskj. 884.

Enginn tók til máls.

[13:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Endurskoðendur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 312. mál (eftirlitsgjald). --- Þskj. 428.

[13:57]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 989).


Vopnalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 235. mál (forefni til sprengiefnagerðar, EES-reglur). --- Þskj. 856.

[13:58]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 990).


Meðferð sakamála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 374. mál (rafræn undirritun sakbornings). --- Þskj. 503, brtt. 886.

[13:58]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 991).


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 392. mál (lánshæfi aðfaranáms). --- Þskj. 522, nál. 934.

[13:59]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 992).


Brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 387. mál. --- Þskj. 517.

[13:59]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 993).


Breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 234. mál (innleiðing alþjóðlegra skuldbindinga, EES-reglur). --- Þskj. 326.

[14:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 994).


Umferðarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 307. mál (bílastæðagjöld). --- Þskj. 419, nál. 925.

[14:02]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 995).


Varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 355. mál (EES-reglur, refsiákvæði). --- Þskj. 482.

[14:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 996).


Loftslagsmál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 356. mál (losun lofttegunda, EES-reglur). --- Þskj. 483.

[14:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 997).


Landmælingar og grunnkortagerð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 389. mál (landupplýsingagrunnur og gjaldfrelsi landupplýsinga). --- Þskj. 519, nál. 980 og 981.

[14:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 998).


Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar, frh. síðari umr.

Stjtill., 378. mál. --- Þskj. 507, nál. 939.

[14:07]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 999).


Stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021, frh. síðari umr.

Stjtill., 434. mál. --- Þskj. 567, nál. 911.

[14:11]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1000).


Lyfjastefna til ársins 2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 372. mál. --- Þskj. 501, nál. 909.

[14:13]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1001).


Orkuskipti, frh. síðari umr.

Stjtill., 146. mál. --- Þskj. 205, nál. 827, brtt. 828.

[14:16]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1002).


Heilbrigðisáætlun, frh. síðari umr.

Þáltill. ELA o.fl., 57. mál. --- Þskj. 114, nál. 758.

[14:20]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1003) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um gerð heilbrigðisáætlunar.


Heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun, frh. síðari umr.

Þáltill. GBr o.fl., 62. mál. --- Þskj. 119, nál. 825.

[14:26]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1004).


Jafnræði í skráningu foreldratengsla, frh. síðari umr.

Þáltill. SSv o.fl., 102. mál. --- Þskj. 161, nál. 918.

[14:30]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1005).


Uppbygging að Hrauni í Öxnadal, frh. síðari umr.

Þáltill. ValG o.fl., 193. mál. --- Þskj. 264, nál. 885.

[14:32]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1006).


Vextir og verðtrygging o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 216. mál (lán tengd erlendum gjaldmiðlum, EES-reglur). --- Þskj. 857, brtt. 951.

[14:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1007).


Um fundarstjórn.

Stuðningur við ríkisstjórn.

[14:43]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.

[14:44]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 14:44]

[17:16]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 17:16]

[19:47]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 25.--46. mál.

Fundi slitið kl. 19:48.

---------------