Fundargerð 146. þingi, 79. fundi, boðaður 2017-06-01 11:00, stóð 11:00:41 til 18:42:37 gert 2 9:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

fimmtudaginn 1. júní,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Rannsókn kjörbréfs.

[11:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þorsteinn V. Einarsson tæki sæti Andrésar Inga Jónssonar, 10. þm. Reykv. n.


Varamenn taka þingsæti.

[11:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eva Einarsdóttir tæki sæti Nichole Leigh Mosty, 10. þm. Reykv.s.

Þorsteinn V. Einarsson, 10. þm. Reykv. n., og Eva Einarsdóttir, 10. þm. Reykv. s., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt, ein umr.

Álit meiri hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 622. mál. --- Þskj. 1023, nál. 1024.

[11:03]

Horfa

[Fundarhlé. --- 17:02]

[17:24]

Horfa


Um fundarstjórn.

Kveðja varaþingmanns.

[18:31]

Horfa

Málshefjandi var Gunnar Ingiberg Guðmundsson.


Þingfrestun.

[18:31]

Horfa

Forseti ávarpaði þingmenn og þakkaði fyrir samstarf vetrarins.

Birgitta Jónsdóttir, 5. þm. Reykv. n., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forsætisráðherra Bjarni Benediktsson las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 12. sept. 2017.

Fundi slitið kl. 18:42.

---------------