Ferill 151. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 1165  —  151. mál.




Svar


fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um húsnæði ríkisstofnana.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hversu stórt er húsnæði einstakra stofnana í A-hluta ríkisins, hve stór hluti er skrifstofuhúsnæði og hver er fjöldi ársverka þessara stofnana árið 2016?
     2.      Hvert er fermetraverð leiguhúsnæðis fyrrgreindra stofnana, hvort sem húsnæðið er í eigu ríkisins eða einkaaðila? Í þeim tilfellum þar sem húsnæðið er í einkaeigu er óskað eftir upplýsingum um hver sé leigusali.
     3.      Hvaða leiguverð greiða Ríkiseignir fyrir mismunandi húsnæðisgerðir, svo sem skrifstofurými, geymslurými o.s.frv.?


    Í framhaldi af fyrirspurn þessari óskaði fjármála- og efnahagsráðuneytið eftir sundurliðuðum upplýsingum frá viðkomandi fagráðuneytum um húsnæði einstakra ráðuneyta og þeirra stofnana sem undir þau heyra. Lista yfir húsnæði ríkisstofnana ásamt þeim upplýsingum sem óskað var eftir í fyrirspurninni er að finna í eftirfarandi töflum. Þess má geta að upplýsingarnar byggjast að verulegu leyti á svörum sem bárust frá viðkomandi fagráðuneytum sem óskuðu sömuleiðis eftir upplýsingum frá þeim stofnunum sem heyra undir málefnasvið þeirra.
    Með hliðsjón af orðalagi fyrirspurnarinnar var litið svo á að ekki væri einungis verið að óska eftir upplýsingum um húsnæði ríkisstofnana á almennum markaði heldur næði fyrirspurnin einnig yfir það húsnæði sem er í ríkiseigu hvort sem það væri í umsjón Ríkiseigna eða ekki. Ríkiseignir fara með umsjón og umsýslu með stórum hluta af þeim fasteignum sem eru í eigu ríkisins og nýttar eru af stofnunum ríkisins. Ríkiseignir sjá um hefðbundið viðhald slíkra fasteigna ásamt greiðslu opinberra gjalda og lögboðinna trygginga af eignunum en innheimta á móti svokallaða innri húsaleigu ríkisins sem standa þarf undir framangreindu viðhaldi og gjöldum. Á vegum ráðuneytisins og Ríkiseigna er jafnframt unnið að innleiðingu á markaðsleigu fyrir ríkishúsnæði sem jafna má til leigu á almennum markaði. Markmiðið með upptöku fyrir markaðsleigu fyrir ríkishúsnæði er að bæta yfirsýn og fjárhagslegt gagnsæi við meðferð eigna ríkisins ásamt því að skapa hvata fyrir stofnanir til að hagræða í húsnæðismálum sínum.
    Beðist er velvirðingar á þeim töfum sem orðið hafa á því að svara fyrirspurn þessari en hana má rekja til umfangsmikillar gagnaöflunar frá ráðuneytum og stofnunum ríkisins. Svör bárust á mismunandi tímum og því er ekki hægt að tryggja að t.d. leiguverð sé óbreytt nú eða að upplýsingarnar séu að einhverju öðru leyti úreltar.
Yfirlit yfir húsnæði ríkisstofnana.
Forsætisráðuneyti
A-hluta stofnun Götuheiti Stærð m² Stærð skrifstofuhúsnæðis Fjöldi ársverka 2016 Leiguverð pr. m²

Leigusali (ef annar en Ríkiseignir)

Athugasemdir
Forsætisráðuneytið Hverfisgata 6, 5H 265 265 41 2.243 KGG ehf.
Forsætisráðuneytið Hverfisgata 6,a 2h og hluti 1 og 3h 214 214 1.821 KGG ehf.
Forsætisráðuneytið Hverfisgata 4a 2h 160 160 1.901 Garðar Halldórsson
Forsætisráðuneytið Hverfisgata 4 2h 96 96 3.434 Jón Halldórsson
Forsætisráðuneytið Hvefisgata 4a, 3 h 160 160 2.303 Forval ehf.
Forsætisráðuneytið Hvefisgata 4a, 1h 69 69 2.303 Forval ehf.
Umboðsmaður barna Kringlan 4–12 122 105 4 2.158 Reitir VI
Ríkislögmaður Hverfisgata 6, 4. hæð 265 265 8 2.076 Garðar Halldórsson
Óbyggðanefnd Skuggasund 3 68 38 3 3.242 Rekstrarfélag Stjórnarráðsins Í húsaleigu Rekstrarfélags er innifalið aðstöðugjald
Mennta- og menningarmálaráðuneyti
A-hluta stofnun Götuheiti Stærð m² Stærð skrifstofuhúsnæðis Fjöldi ársverka 2016 Leiguverð pr. m² Leigusali (ef annar en Ríkiseignir) Athugasemdir
Þjóðminjasafn Íslands Suðurgata 41 4.627 Safnahúsnæði 54 536
Þjóðminjasafn Íslands Suðurgata, Jarðfræðihús 1.140 Safnahúsnæði 536
Þjóðminjasafn Íslands Bygggarðar 7 649 Safnahúsnæði 536
Þjóðminjasafn Íslands Hverfisgata 15 3.053 Safnahúsnæði 536
Þjóðminjasafn Íslands Dugguvogur 12 631 Geymsla 536
Þjóðminjasafn Íslands Vesturvör 14, 791 Safnahúsnæði 536
Þjóðminjasafn Íslands Vesturvör 16–20, 2.200 Safnahúsnæði 17 536
Minjastofnun Suðurgata 39 265 812
Minjastofnun Suðurgata 39 266 812
Þjóðleikhúsið Hverfisgata 19 6.499 Leikhús 119 536
Þjóðleikhúsið Lindargata 7 951 Leikhús 536
Þjóðleikhúsið Laugarnesvegur 91 600 Geymsla 536
Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur 7 2.554 Safnahúsnæði 19 536
Listasafn Íslands Bergstaðastræti 74 115 Safnahúsnæði 536
Listasafn Íslands Laufásvegur 12 854 Safnahúsnæði 536
Listasafn Íslands Laugarnesvegur 91 389 Geymsla 536
Listasafn Íslands Listasafn Sigurjóns Ólafssonar 409 Safnahúsnæði 536
Listasafn Einars Jónssonar Eiríksgata, Hnitbjörg 828 Safnahúsnæði 1 536
Kvikmyndasafn Íslands Hvaleyrarbraut 13 1.850 36 6 536
Hljóðbókasafn Íslands Digranesvegur 5 694 604 7 536
Náttúruminjasafn Íslands Brynjólfsgata 5 161 141 8 2.101 Háskóli Íslands
Íslenski dansflokkurinn Listabraut 3 507 Skrifstofu- og æfingaaðstaða 2.604 Reykjavíkurborg
Ath. Í leiguverði er innifalið aðstöðugjald og önnur þjónusta
Sinfóníuhljómsveit Íslands Harpa, Austurbakki 2 1.100 192 110 2.071
Samskiptamiðstöðin Gresásvegur 9 887 707 29 881
Menntamálastofnun Víkurhvarfi 3, 203 Kóp. 1.976 1.246 63 2.410 FÍ Fasteignafélag
Kennaraháskóli Íslands Skipholt 37 2.399 Skólahúsnæði 773
Rannsóknamiðstöð Íslands Borgartún 30–Rannís 1.536 3.474 44 812
Landbúnaðarháskóli Íslands Hvanneyri 5.199 Skólahúsnæði 83 773
Landbúnaðarháskóli Íslands Hvanneyri 6.434 Skólahúsnæði 773
Háskólinn á Akureyri Sólborg, 495 Skólahúsnæði 3.800
Kvennaskólinn í Reykjavík Fríkirkjuvegur 9 og Þingholtsstræti 37 2.580 Skólahúsnæði 773
Kvennaskólinn í Reykjavík Fríkirkjuvegur 1 2.451 Skólahúsnæði 56 773
Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn í Reykjavík 6.114 Skólahúsnæði 79 773
Menntaskólinn við Sund Gnoðarvogur 43 7.803 Skólahúsnæði 59 773
Menntaskólinn við Hamrahlíð Hamrahlíð 10 10.289 Skólahúsnæði 102 773
Fjölbrautaskólinn við Ármúla Ármúli 12 8.326 Skólahúsnæði 97 773
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Austurberg 5 11.497 Skólahúsnæði 116 773
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Skólabraut 5.685 Skólahúsnæði 67 773
Borgarholtsskóli Mosavegur 10.700 Skólahúsnæði 108 773
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Brekkugata 7.948 Skólahúsnæði 84 773
Menntaskólinn í Kópavogi Digranesvegur 51 10.126 Skólahúsnæði 105 773
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 4.050 Skólahúsnæði 37 773
Fjölbrautaskóli Suðurnesja Sunnubraut 36, Reykjanesbær 9.178 Skólahúsnæði 86 773
Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, Vogabraut 5, Akranes 6.846 Skólahúsnæði 55 773
Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, Vogabraut 5, Akranes 1.254 Skólahúsnæði 773
Menntaskólinn á Ísafirði Torfunes, Ísafjörður 3.650 Skólahúsnæði 27 773
Menntaskólinn á Ísafirði Torfunes, Ísafjörður 1.709 Skólahúsnæði 773
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Skagfirðingabraut 24, Sauðárkrókur 4.586 Skólahúsnæði 50 773
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Skagfirðingabraut 24, Sauðárkrókur 3.234 Skólahúsnæði 773
Menntaskólinn á Akureyri Eyrarlandsvegur Akureyri 6.824 Skólahúsnæði 68 773
Verkmenntaskólinn á Akureyri Þórunnarstræti Akureyri 14.585 Skólahúsnæði 127 773
Framhaldsskólinn Húsavík Stóragarði Húsavík 1.700 Skólahúsnæði 15 773
Framhaldsskólinn á Laugum Laugum, Þingeyjarsýslu 3.614 Skólahúsnæði 22 773
Framhaldsskólinn á Laugum Laugum, Þingeyjarsýslu 2.909 Skólahúsnæði 773
Menntaskólinn á Egilsstöðum Tjarnarbraut 25, Egilsstaðir 3.206 Skólahúsnæði 40 773
Menntaskólinn á Egilsstöðum Tjarnarbraut 25, Egilsstaðir 2.655 Skólahúsnæði 773
Verkmenntaskóli Austurlands Mýrargötu 10, Neskaupstað 3.192 Skólahúsnæði 31 773
Verkmenntaskóli Austurlands Mýrargötu 10, Neskaupstað 1.597 Skólahúsnæði 773
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Dalvegi 2, Vestmannaeyjum 3.172 Skólahúsnæði 26 773
Fjölbrautaskóli Suðurlands FSU, Tryggvagötu 25, Selfoss 7.254 Skólahúsnæði 93 773
Fjölbrautaskóli Suðurlands Tryggvagötu 25, Selfoss 2.622 Skólahúsnæði 773
Menntaskólinn að Laugarvatni Bláskógabyggð 7.395 Skólahúsnæði 21 773
Kvikmyndamiðstöð Íslands Hverfisgata 54 312 264 7 1.643 Karl Mikli ehf.
Fjölbrautaskóli Snæfellinga Grundargata 14 350 Grundarfjörður 1.957 Skólahúsnæði 21 1.603 Jeratún ehf.
Fjölbrautaskóli Snæfellinga Aðalstræti 53 450 Patreksfjörður 185 Skólahúsnæði 2 1.265 Eignarsjóður Vesturbyggðar
Menntaskólinn á Tröllaskaga Ólafsfirði 1.200 Skólahúsnæði 19 759 Fjallabyggð
Framhaldsskólinn í Austur Skaftafellssýslu Hafnarbraut 30 780 Höfn 101 Skólahúsnæði 18 1.288 Sveitarfélagið Hornafjörður
Utanríkisráðuneyti
A-hluta stofnun Götuheiti Stærð m² Stærð skrifstofuhúsnæðis Fjöldi ársverka 2016 Leiguverð pr. m² Leigusali (ef annar en Ríkiseignir) Athugasemdir
Utanríkisráðuneytið, aðalskrifstofa Rauðarárstígur 25 2.837 2.837 72 902
Utanríkisráðuneytið, aðalskrifstofa og Þýðingamiðstöð Rauðarárstígur 27 1.920 1.920 63 2.385 Eik, fasteignafélag
Utanríkisráðuneytið, þýðingamiðstöð Hafnargata 28, Seyðisfjörður 40 40 2 2.496 Brimberg ehf.
Utanríkisráðuneytið, þýðingamiðstöð Glerárgata 28, Akureyri 151 151 5 1.285 Þula – Norrænt hugvit ehf.
Utanríkisráðuneytið, þýðingamiðstöð Suðurgata 12, Ísafirði 74 74 3 1.547 Vestri ehf.
Utanríkisráðuneyti, skjalasafn Faxatorg, Sauðárkróki 68 68 3 1.732 Sveitarfélagið Skagafjörður
Íslandsstofa Sundagarðar 2 936 936 34 2.444 Birta lífeyrissjóður
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
A-hluta stofnun Götuheiti Stærð m² Stærð skrifstofuhúsnæðis Fjöldi ársverka 2016 Leiguverð pr. m² Leigusali (ef annar en Ríkiseignir) Athugasemdir
Einkaleyfastofan Engjateigi 3, Reykjavík 1.086 700 28 - Eigið húsnæði Um 2/3 hluti húsnæðis er skrifstofurými, annað eru geymslur, fundarsalir og kaffistofa
Fiskistofa og Verðlagsstofa Borgum við Norðurslóð 4, Akureyri 511 511 68 2.300 Reitir II
Dalshrauni 1, Hafnarfirði 1.789 1.789 2.704 Reitir III Nýtir um 1.037 m2
Pollgata 4, Ísafjörður 77 77 2.043 Ískleif ehf.
Hafnargata 9, Stykkishólmur 85 85 1.765 Breiðasund ehf.
Álaugarvegur 21, Hornafjörður 80 80 2.060 Garðey ehf.
Strandavegur 63, Vestmannaeyjar 107 107 1.023 Tryggingamiðstöðin
Sjávarútvegshúsið, Skúlagötu 4, Reykjavík 83 40 1.155 Sjávarútvegshúsið (ríkiseign) Ca 40 fermetrar skrifstofa, annað er tæknirými
Miðhraun 4, Hafnarfirði Geymslur ehf. Geymslur v/veiðieftirlits, kostnaður á ári 334.251 kr. en stærð liggur ekki fyrir
Ferðamálastofa Geirsgata 9, 101 Reykjavík 330 330 9 1.844 Kaldidalur ehf. Sameign er talin til skrifstofuhúsnæðis
Hafnarstræti 91, 600 Akureyri 155 155 6 1.666 Reitir I ehf.
Hafrannsóknastofnun Borgir v/Norðurslóð, 600 Akureyri 149 25 163 3.981 Ríkiseignir
Grandagarður 18, 101 Reykjavík 1.468 0 1.251 Faxaflóahafnir
Staður, Grindavík 1.346 60 - Eigið húsnæði
Brekkugata 2 og Strandgata 2, 530 Hvammstanga 154 130 779 Selasetur Íslands
Ásgarður, 311 Borgarnesi 35 35 2.575 Landbúnaðarháskóli Íslands
Árnagata 2, 400 Ísafirði 357 161 1.163 Vestri ehf.
Árleynir 22, 112 Reykjavík 405 290 2.977 Landbúnaðarháskóli Íslands Húsaleiga, afnot af sameign (ekki í fermetratölu), tölvu- og símaþjónusta. Húsnæði skilað 1. apríl 2017 vegna sameiningar Veiðimálastofnunar og Hafrannsóknastofnunar 1. júlí 2016.
Norðurtangi, 355 Ólafsvík 74 20 1.389 Hafnarsjóður Snæfellsbæjar
Austurvegur 1, 800 Selfoss 82 37 2.390 Búnaðarsamband Suðurlands
Einbúastígur 2, 545 Skagaströnd 60 15 1.169 Sjávarlíftæknis. BioPol ehf. Húsaleiga, afnot af sameign, rannsóknaaðstöðu og búnaði.
Skúlagata 4, 101 Reykjavík 3.880 2.664 1.300 Sjávarútvegshúsið (ríkiseign)
Strandvegur 50, 900 Vestmannaeyjar 200 62 1.004 Þekkingarsetur Vestmannaeyja
Samkeppniseftirlitið Borgartún 26, 105 Reykjavík 1.040 965 23 2.227 LF2 ehf. Húsnæðið er 965,3 m2 auk 75 m2 geymslu.
Orkustofnun Grensásvegur 9, Reykjavík 2.735 1.796 39 1.058 Ríkiseignir Inni í uppgefnum tölum er einnig rekstur Orkugarðs.
Rangárvöllum, Akureyri 1.798 Norðurorka hf. er eigandi húsnæðis en Orkustofnun deilir aðstöðu með Íslenskum orkurannsóknum og greiðir þeim sinn hlut í leigunni
Matvælastofnun Austurvegur 64, 800 Selfoss 1.656 1.656 88 2.025 Auðhumla svf.
Stórhöfði 23, 110 Reykjavík 657 450 1.999 RA 5 ehf.
Bændahöllin, 107 Reykjavík 75 65 2.371 Bændahöllin ehf.
Hvanneyrargata 3, 311 Borgarnes 38 35 1.256 Borgarland ehf.
Sæmundargata 1, 550 Sauðárkrókur 73 73 1.367 Rafsjá fasteignir ehf.
Furuvellir 1, 600 Akureyri 162 75 1.624 Höldur ehf.
Tjarnarbraut 39A, 700 Egilsstaðir 51 28 1.220 Austurbrú ses.
Nýsköpunarmiðstöð Íslands Árleynir 2, 112 Reykjavík 3.100 1.160 76 - Eigið húsnæði
Árleynir 6, 112 Reykjavík 650 200 - Eigið húsnæði
Árleynir 8, 112 Reykjavík 2.700 1.300 - Eigið húsnæði
Neytendastofa Borgartún 21, 105 Reykjavík, 2 hæð 1.199 936 14 2.279 Ríkiseignir Að hluta rannsóknarstofur
Dómsmálaráðuneyti og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
A-hluta stofnun Götuheiti Stærð m² Stærð skrifstofuhúsnæðis Fjöldi ársverka 2016 Leiguverð pr. m² Leigusali (ef annar en Ríkiseignir) Athugasemdir
Innanríkisráðuneytið Sölvhólsgata 7, Reykjavík 3.001 3.001 75 2.106 Rekstrarfélag stjórnarráðsins
Kærunefnd útlendingamála Skúlagata 17, Reykjavík 477 270 12 2.495 Reitir er eigandi. (Kærunefndin leigir af Ríkiseignum, sem leigja af Reitum.) Nefndin flutti í húsn. í lok ágúst 2016. Ársverkum fjölgaði þá úr 9 í 19, meðaltal fyrir allt árið 2016 er 12,3.
Hæstiréttur Lindargata 2, Rvík 1.761 1.761 22 902
Hæstiréttur Lindargata 2, Rvík 836 484 Geymslur
Héraðsdómstólar Austurstræti 17, Rvík 6.822 5.224 91
Dómstólaráð Austurstræti 17, Rvík 88 88 2 2.732 Eik fasteignafélag Fundaraðstaða. Hússj./sameign er 57.490 kr./mán.
Héraðsdómur Reykjavíkur Dómhúsið við Lækjartorg, Reykjavík 4.005 2.616 51 853
Héraðsdómur Reykjaness Fjarðargata 9, Hafnarfirði 1.048 1.008 18 2.746 Reitir
Héraðsdómur Vesturlands Bjarnarbraut 8, Borgarnesi 235 198 3 901
Héraðsdómur Vestfjarða Hafnarstræti 9, Ísafirði 241 195 2 2.641 Apto ehf., 680385-0259 Auk leigu greiðist mánaðarl. hússj. 50.000–100.000 kr.
Héraðsdómur Norðurlands vestra Skagfirðingabraut 21, Sauðárkróki 133 111 2 2.144 Sveitarfélagið Skagafjörður Hiti, rafmagn, þrif og símsvörun er innifalið í leigu. Dómsalur talinn með sem skrifstofuhúsnæði en afgangurinn er sameign.
Héraðsdómur Norðurlands eystra Hafnarstræti 107, Akureyri 400 365 5 857
Héraðsdómur Austurlands Lyngás 15, Egilsstöðum 238 238 2 843
Héraðsdómur Suðurlands Austurvegur 4, Selfossi 389 359 6 942 Dómsalur, eldhús og wc er talið með sem skrifstofuhúsnæði. Mismunur er geymsla í kjallara.
Héraðsdómur Suðurlands /dómsalur lögreglustjóra í Vestmannaeyjum Heiðarvegur 15, Vestmannaeyjum............ 47 47 0 877 Starfsstöð án starfsmanns
Persónuvernd Rauðarárstígur 10, Rvík. 453 453 7 1.034
Héraðssaksóknari Skúlagata 17, Reykjavík 1.646 1.530 49 2.497
Ríkissaksóknari Suðurlandsbraut 4, Rvík. 694 519 11 1.790 Reginn hf. Grunnleiguverð
Ríkislögreglustjóri Skúlagata 21, Rvík. 2.287 1.687 1.971 Fast-2 ehf. Meðalverð á ferm.
Ríkislögreglustjóri Skógarhlíð 14, Rvík. 1.495 995 1.738 SHS-fasteignir ehf. 5 rými, meðalverð á fm.
Ríkislögreglustjóri Grandagarður 51, Rvík 104 892 Faxaflóahafnir Bátsgeymsla
Ríkislögreglustjóri Bygging 1772 á Öryggissv. Keflavíkurflugvallar Ótilgr. Mannvirkjasjóður NATO Greiddur rekstrark., ekki leiga
Ríkislögreglustjóri Bygging 1770 á Öryggissv. Keflavíkurflugvallar Ótilgr. Mannvirkjasjóður NATO Greiddur rekstrark, ekki leiga
Ríkislögreglustjóri Bygging 1769 á Öryggissv. Keflavíkurflugvallar Ótilgr. Mannvirkjasjóður NATO Greiddur rekstrark, ekki leiga
Ríkislögreglustjóri Flugskýli 12 á Öryggissv. Keflavíkurflugvallar Ótilgr. Mannvirkjasjóður NATO Greiddur rekstrark, ekki leiga
Ríkislögreglustjóri Flugskýli 14 á Öryggissv. Keflavíkurflugvallar Ótilgr. Mannvirkjasjóður NATO Greiddur rekstrark, ekki leiga
Lögregluskóli ríkisins Krókháls 5b, Reykjavík 2.440 500 1.639 Reitir Stofnun niðurlögð í okt. 2016. Leigusamningur áfram. Að hluta áætlað.
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu Hverfisgata 113–115, Rvík. 6.887 6.887 230 832 Lögreglustöð
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu Flatahraun 11, Hafnarfirði 975 975 35 902 Lögreglustöð
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu Vínlandsleið 2–4, Rvík. 2.264 2.264 55 1.927 Vínlandsleið ehf. Rannsóknarstofur og lögreglustöð
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu Dalvegur 18, Kópavogi 908 908 35 2.438 Dalborg hf. Lögreglustöð
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu Skógarhlíð 14, Rvík. 83 83 5 2.560 SHS fasteignir Stjórnstöð
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu Borgartún 7, Rvík. 301 0 0 407 Geymslur
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Brekkustígur 39, Reykjanesbæ 748 487 30 1.571 Reginn fasteignafélag Skrifstofa lögreglustjóra
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Hringbraut 130, Reykjanesbæ 713 237 40 975 Lögreglustöð
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Víkurbraut 25, Grindavík 166 30 1 975 Hverfalögreglustöð
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Suðurbygging, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Keflavíkurflugvelli 102 102 44 2.233 Isavia Einungis innh. fyrir hluta af rými lögr. í FLE
Lögreglustjórinn á Vesturlandi Bankastræti 1a, Snæfellsbæ 158.5 78 4 902 Lögregla greiddi áður 49% á móti sýslum.
Lögreglustjórinn á Vesturlandi Bjarnarbraut 2, Borgarnesi 480 326 11 768 Þar af geymsla 154 fm. Lögregla greiðir 50% á móti sýslumanni.
Lögreglustjórinn á Vesturlandi Borgarbraut 2, Stykkishólmi 387 327 5 837 Þar af 60 fm geymsla. Lögregla greiðir 49% en sýslumaður 51%.
Lögreglustjórinn á Vesturlandi Hrannarstígur 2, Grundarfirði 103 102.5 902
Lögreglustjórinn á Vesturlandi Miðbraut 11, Búðardal 123 123 1 902
Lögreglustjórinn á Vesturlandi Þjóðbraut 13, Akranesi 486 416.2 13 843 Þar af 70 fm geymsla.
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum Hafnarstræti 1, Ísafirði 341 341 13 769
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum Hafnarstræti 1, Ísafirði 75 75 3 1.312 Urtusteinn ehf.
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum Fjarðarstæti 28, Ísafirði 53 0 0 769 Geymsla
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum Skeið 2, Hólmavík 189 189 3 902
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum Aðalstræti, Patreksfirði 355 314 5 852
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra Suðurgata 1, Sauðárkróki 410 250 812 Tvöfaldur bílskúr, 3 fangaklefar o.fl. eru hluti heildarst.
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra Hnjúkabyggð 33. Blönduósi 372 252 812 Tvöfaldur bílskúr, 3 fangaklefar o.fl. eru hluti heildarst.
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra Höfðabraut 6, Hvammstanga 53 53 887
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra Þórunnarstræti 138, Akureyri 1.876 115 44 812 Lögreglustöð og fangelsið meðtalið.
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra Gránugata 4–6, Siglufirði 273 14 3 812
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra Gunnarsbraut 6, Dalvík 192 12 2 812
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra Útgarður 1, Húsavík 450 30 8 812
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra Eyrarvgur 2, Þórshöfn 158 14 2 812
Lögreglustjórinn á Austurlandi Strandgata 52, Eskifirði 483 208 8 843
Lögreglustjórinn á Austurlandi Melagata 2a, Neskaupstað 146 111 2 843
Lögreglustjórinn á Austurlandi Skólavegur 53, Fáskrúðsfirði 311 221 4 843
Lögreglustjórinn á Austurlandi Lyngás 15, Egilsstöðum 383 383 7 843
Lögreglustjórinn á Austurlandi Lyngás 15, Egilsstöðum 31 31 1 843 Sýslumaðurinn á Austurlandi Skrifstofuherbergi
Lögreglustjórinn á Austurlandi Bakki 3, Djúpavogi 45 1 900 Djúpavogshreppur
Lögreglustjórinn á Austurlandi Lónabraut 2, Vopnafirði 215 178 2 843
Lögreglustjórinn á Suðurlandi Hafnarbraut 36, Höfn 399 269 5 812
Lögreglustjórinn á Suðurlandi Iðuvellir 7b, Kirkjubæjarklaustri 120 80 3 902
Lögreglustjórinn á Suðurlandi Hlíðarvegur 16, Hvolsvelli 394 213 9 902
Lögreglustjórinn á Suðurlandi Hörðuvellir 1, Selfossi 783 594 34 911
Lögreglustjórinn á Suðurlandi Ránarbraut 1, Vík 25 25 2 4.308 Sýslumaðurinn á Suðurlandi Skrifstofurými, auk viðbótar; kaffiaðstöðu, snyrtingar, hita, rafmagns og ræstingar.
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum Faxastígur 42, Vestmannaeyjum 328 12 1.079 Lögreglustöð
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum Heiðarvegur 15, 2. hæð, Vestmannaeyjum 190 190 3 812 Skrifstofa Lögreglustjóra
Landhelgisgæsla Íslands
Heildarupplýsingar: 65.979 3.380 186
Sundurliðun:
Landhelgisgæsla Íslands Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík 1.681 819 2.113 SHS fasteignir ehf. Húsaleiga á fm. í apríl 2017
Landhelgisgæsla Íslands Nauthólsvegur 68, Reykjavík 1.500 ISAVIA ohf. Greiddur kostn. en ekki húsaleiga, stærð er ágiskun.
Landhelgisgæsla Íslands Nauthólsvegur 68, Reykjavík 828 491 Landhelgisgæslan borgar rekstrarkostnað
Landhelgisgæsla Íslands Faxagarður, Reykjavíkurhöfn 70 10 Vaktskýli
Landhelgisgæsla Íslands Bílskúr, Bolungarvík 36 588 Bolungarvíkurbær Geymsla
Landhelgisgæsla Íslands Bílskúr, Bolungarvík 37 541 Geymsla
44 – Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Verkstæði og þjónustubygging 75 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
126 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Skrifstofubygging 873 Ekki í daglegri notkun
179 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Fundaraðstaða/mötuneyti 906 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
286 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Geymsla 802 Nýting: Utanríkisráðuneyti
302 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Geymsla 372 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
608-612 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Geymslur við gistihús 638 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
615 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Fjölbýlishús/gistihús 1.065 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
616 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Fjölbýlishús/gistihús 1.065 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
617 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Fjölbýlishús/gistihús 1.065 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
618 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Fjölbýlishús/gistihús 1.065 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
627 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Fjölbýlishús/gistihús 947 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
628 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Fjölbýlishús/gistihús 927 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
629 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Fjölbýlishús/gistihús 928 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
630 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Fjölbýlishús/gistihús 930 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
943 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Varðskýli 8 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1624 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Geymsla/vöruhús 467 Til niðurrifs - ónýtt.
1769 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Sprengiefnageymsla 261 Nýting: Ríkislögreglustjóri
1770 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Sprengiefnageymsla 261 Nýting: Ríkislögreglustjóri
1771 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Varðskýli 2 Nýting: Ríkislögreglustjóri
1772 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Skrifstofubygging 400 Nýting: Ríkislögreglustjóri
1773 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Vatnstankur, hluti af 1776/1777 17 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1777 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Þjónustubygging 754 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1778 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Varahlutabygging 418 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1780 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Dæluhús 60 Til niðurrifs – ónýtt.
1781 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Varahlutabygging 465 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1798 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Skýli fyrir eldsneytisbíla 213 Í skilameðferð til Ríkiseigna
1799 Mannvirki íslenska ríkisins staðsett á varnarsvæðum Skýli fyrir eldsneytisbíla 213 Í skilameðferð til Ríkiseigna
2709 Mannvirki Íslenska Ríkisins á Varnarsvæðum – Stokksnes Þjónustubygging 384 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
2722 Mannvirki Íslenska Ríkisins á Varnarsvæðum – Stokksnes Dæluhús 13 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
2727 Mannvirki Íslenska Ríkisins á Varnarsvæðum – Stokksnes Slökkvidæluhús 6 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
2743 Mannvirki Íslenska Ríkisins á Varnarsvæðum – Stokksnes Slökkvidæluhús 6 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
2792 Mannvirki Íslenska Ríkisins á Varnarsvæðum – Stokksnes Fráveitutankur 28 Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
4021 Mannvirki NATO í Helguvík Dæluhús 10 NATO Nýting: Olíudreifing
4022 Mannvirki NATO í Helguvík Rafstöð 138 NATO Nýting: Olíudreifing
4023 Mannvirki NATO í Helguvík Verkstæði 336 NATO Nýting: Olíudreifing
4024 Mannvirki NATO í Helguvík Varðskýli 29 NATO Nýting: Olíudreifing
4027 Mannvirki NATO í Helguvík Tengihús 6 NATO Nýting: Olíudreifing
4028 Mannvirki NATO í Helguvík Tengihús 6 NATO Nýting: Olíudreifing
4041 Mannvirki NATO í Helguvík Dæluhús 25 NATO Nýting: Reykjaneshöfn
4042 Mannvirki NATO í Helguvík Slökkvidælustöð 125 NATO Nýting: Reykjaneshöfn
4043 Mannvirki NATO í Helguvík Verkstæði 23 NATO Nýting: Reykjaneshöfn
4044 Mannvirki NATO í Helguvík Geymsla fyrir mengunarvarnarbúnað 23 NATO Nýting: Reykjaneshöfn
130 Mannvirki NATO sem mynda loftvarnarkerfi Íslands. Öryggissvæðið Keflavíkurflugvelli Stjórnstöð fyrir loftvarnaeftirlitskerfi 2.845 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
131 Mannvirki NATO sem mynda loftvarnarkerfi Íslands. Öryggissvæðið Keflavíkurflugvelli Þjónustubygging 923 923 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
2790 Mannvirki NATO sem mynda loftvarnarkerfi Íslands. Stokksnes Ratsjár- og fjarskiptastöð 1.037 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
3790 Mannvirki NATO sem mynda loftvarnarkerfi Íslands. Gunnólfsvíkurfjall Ratsjár- og fjarskiptastöð 1.104 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
3794 Mannvirki NATO sem mynda loftvarnarkerfi Íslands. Gunnólfsvíkurfjall Þyrlupallur 997 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
4790 Mannvirki NATO sem mynda loftvarnarkerfi Íslands. Miðnesheiði Ratsjár- og fjarskiptastöð 1.104 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
5790 Mannvirki NATO sem mynda loftvarnarkerfi Íslands. Bolafjall Ratsjár- og fjarskiptastöð 1.104 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
5794 Mannvirki NATO sem mynda loftvarnarkerfi Íslands. Bolafjall Þyrlupallur 595 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
127 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Stjórnstöð 1.984 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
128 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Skrifstofubygging 1.137 1.137 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
831 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Flugskýli 11.987 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
852 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Skrifstofubygging eldsneytisafgreiðslu 200 NATO Nýting: Olíudreifing
858 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Eldsneytisáfyllingarstaður – austur svæði 7 NATO Nýting: Olíudreifing
1760 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Sprengiefnageymsla 604 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1761 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Sprengiefnageymsla 198 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1762 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Sprengiefnageymsla 198 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1763 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Sprengiefnageymsla 200 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1764 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Sprengiefnageymsla 200 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1765 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Sprengiefnageymsla 503 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1776 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Skrifstofu- og þjónustubygging 1.113 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1801 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Flugskýli 959 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1802 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Flugskýli 959 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1803 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Flugskýli 959 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1804 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Flugskýli 959 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1805 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Flugskýli 959 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1806 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Flugskýli 959 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1807 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Flugskýli 959 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1808 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Flugskýli 959 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1809 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Flugskýli 959 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1810 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Flugskýli 959 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1811 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Flugskýli 959 NATO Umsjón: Landhelgisgæsla Íslands
1812 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Flugskýli 959 NATO Nýting: Landhelgisgæsla Íslands og Ríkislögreglustjóri
1814 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði B Flugskýli 959 NATO Nýting: Landhelgisgæsla Íslands og Ríkislögreglustjóri
780 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði A Flugskýli 1.607 NATO Nýting: Keilir
781 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði A Verkstæði 1.027 NATO Nýting: ISAVIA
798 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði A Verkstæði 901 NATO Nýting: ISAVIA
853 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði A Eldsneytisáfyllingarstaður – austur svæði 3 NATO Nýting: Olíudreifing
854 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði A Eldsneytisáfyllingarstaður – austur svæði 3 NATO Nýting: Olíudreifing
855 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði A Eldsneytisáfyllingarstaður – austur svæði 0 NATO Nýting: Olíudreifing
856 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði A Eldsneytisáfyllingarstaður – austur svæði 0 NATO Nýting: Olíudreifing
857 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði A Eldsneytisáfyllingarstaður – austur svæði 0 NATO Nýting: Olíudreifing
859 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði A Olíuskilja – austur svæði 2 NATO Nýting: Olíudreifing
878 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði A Rannsóknarstöð fyrir eldsneyti 194 NATO Nýting: ISAVIA /Keilir
1200 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði A Ratsjárstöð 146 NATO Nýting: ISAVIA
1500 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði A Flugturn 974 NATO Nýting: ISAVIA
1668 Mannvirki NATO á varnarsvæðinu í Keflavík Svæði A Stjórn-/dreifistöð fyrir flugbrautaljós 107 NATO Nýting: ISAVIA
Útlendingastofnun Skógarhlíð 6, Reykjavík 770 763 37 906 Starfsfólk mars 2017
Hælisleitendur Bæjarhraun 18, Hafnarfirði 971 940 28 1.801 Reginn, fasteignafélag (RA10) Starfsfólk mars 2017. Ýmislegt húsnæði er víðar, í samstarfi við ýmsa.
Sýslumaður höfuðborgarsvæðisins Hlíðarsmára 1, Kópavogi 2.958 2.566 96 1.928 Summit ehf., kt. 491204-4430.
Sýslumaður Vesturlands Borgarbraut 2, Stykkishólmi 390 308 8 863
Sýslumaður Vesturlands Stillholt 16–18, Akranesi 495 495 6 902 Ath. áætlaðar forsendur í uppf. leigusamn.
Sýslumaður Vesturlands Bjarnarbraut 2, Borgarnesi 350 250 4 565
Sýslumaður Vesturlands Miðbraut 11, Búðardal 227 227 2 902
Sýslumaður Vesturlands
Sýslumaður Vestfjarða Aðalstræti 92, Patreksfirði 260 260 4 902 Með 7,5% afslætti
Sýslumaður Vestfjarða Aðalstræti 92, Patreksfirði 27 485 Geymsl. m. 7,5% afsl.
Sýslumaður Vestfjarða
Sýslumaður Vestfjarða Hafnarstræti 1, Ísafirði 769 449 11 812 Með 7,5% afslætti
Sýslumaður Vestfjarða Hafnarstræti 1, Ísafirði Gr. í rekst. sameignar, 365.939 kr. á mán.
Sýslumaður Vestfjarða Aðalstræti 12, Bolungarvík 24 24 2 3.750 Bolungarvíkurkaupstaður 1 skrifst + opið rými. Allur rekstur innif.
Sýslumaður Vestfjarða Hafnarbraut 25, Hólmavík 159 159 2 902 Veittur 7,5% afsláttur
Sýslumaður Vestfjarða Hafnarbraut 25, Hólmavík 5 485 Geymsla, m. 7,5% afsl.
Sýslumaður Norðurlands vestra Hnjúkabyggð 33, Blönduósi 363 363 18 812
Sýslumaður Norðurlands vestra Suðurgata 1, Sauðárkróki 403 403 5 812
Sýslumaður Norðurlands eystra Útgarði 1, Húsavík 450 380 7 860 Ónýttur 40 fm dómsalur o.fl., áformaður f. sérverkefni sem embættið hefur sóst eftir.
Sýslumaður Norðurlands eystra Hafnarstræti 107, Akureyri 591 500 13 909
Sýslumaður Norðurlands eystra Gránugötu 6, Siglufirði 248 224 5 888
Sýslumaður Norðurlands eystra Ráðhúsinu, Dalvík 25 25 1 1.400 Dalvíkurbyggð
Sýslumaður Austurlands Bjólfsgata 7, Seyðisfirði 294 294 8 796
Sýslumaður Austurlands Lónabraut 2, Vopnafirði 37 37 1 796
Sýslumaður Austurlands Strandgata 52, Eskifirði 217 217 4 796
Sýslumaður Austurlands Lyngás 15, Egilsstöðum 139 139 2 796
Úr tp. sýslumanns: Við leigjum út hluta af þessu húsnæði til Tolls, lögreglu og Landsbanka svo því sé haldið til haga.
Sýslumaður Suðurlands Hörðuvellir 1, Selfossi 783 594 13 801 Þar af hl. leigður til Tollstjóra, skrifstofurými, 53.846 kr. á mán.
Sýslumaður Suðurlands Austurvegur 6, Hvolsvelli 311 311 4 900
Sýslumaður Suðurlands Ránarbraut 1, Vík í Mýrdal 164 164 4 1.134 Arion banki Þar af 25 fm skrifstofu-rými leigt til Lögrstj. á Suðurl., auk hita, raf-magns, ræstingar og kaffi- og snyrtingaraðst. á 107.692 kr. á mán.
Sýslumaður Suðurlands Hafnarbraut 36, Höfn 221 221 4 811
Sýslumaður Suðurnesja Vatnsnesvegur 33, Reykjanesbæ 693 581 20 835
Sýslumaður Vestmannaeyja Heiðarvegur 15, 900 Vestmannaeyjar 470 290 8 812 Fjórar ríkisstofn. í hús-inu, mikið sameiginl. rými og geymslur
Fangelsismálastofnun ríkisins Austurströnd 5, Seltjarnarnesi 937 937 17 2.875 Ríkiseignir /Smáragarður Aðalskrifstofa
Fangelsismálastofnun ríkisins Sogn, Ölfusi 817 9 879 Íbúðarhús / fangelsi
Fangelsismálastofnun ríkisins Sogn, Ölfusi 60 Fangelsismálastofnun Kennslustofa
Fangelsismálastofnun ríkisins Kvíabryggja, Grundarfirði 214 15 1 Fangelsismálastofnun Fangelsi forstöðumannahús
Fangelsismálastofnun ríkisins Kvíabryggja, Grundarfirði 784 8 Fangelsismálastofnun Fangelsi aðalhús og fl.
Fangelsismálastofnun ríkisins Litla-Hraun, Ölfusi 5.134 110 64 Fangelsismálastofnun Fangelsi með öllu
Fangelsismálastofnun ríkisins Hólmsheiði, Reykjavík 3.600 120 22 Fangelsismálastofnun Fangelsi með öllu
Fangelsismálastofnun ríkisins Þórunnarstræti 138, Akureyri 7 (Fm., talið með Lögreglustj. Norðurl. ey.)
Vegagerðin Smiðjuvegur 14, Vík í Mýrdal 450 13 664 Áhaldahús
Vegagerðin Breiðamýri 2, Selfossi: 15 Yfirlína, v. ársverka
Vegagerðin Breiðamýri 2, Selfossi 409 409 965 Sv.miðst., skrifstofa
Vegagerðin Breiðamýri 2, Selfossi 381 664 Sv.miðst., áhaldahús
Vegagerðin Breiðamýri 2, Selfossi 564 429 Sv.miðst., geymsla
Vegagerðin Borgarbraut 66, Borgarnesi: 22 Yfirlína, v. ársverka
Vegagerðin Borgarbraut 66, Borgarnesi 440 440 965 Sv.miðst., skrifstofa
Vegagerðin Borgarbraut 66, Borgarnesi 226 664 Sv.miðst., áhaldahús
Vegagerðin Borgarbraut 66, Borgarnesi 679 709 Sv.miðst., verkstæði
Vegagerðin Borgarbraut 66, Borgarnesi 230 429 Sv.miðst., geymsla
Vegagerðin Fossá, Ólafsvík 265 1 664 Áhaldahús
Vegagerðin Fossá, Ólafsvík 74 429 Áhaldah. - geymsla
Vegagerðin Vesturbraut 16, Búðardal 324 6 664 Áhaldahús
Vegagerðin Vesturbraut 16, Búðardal 381 429 Áhaldah. - geymsla
Vegagerðin Miðdalsvegur 9, Patreksfirði 243 5 664 Áhaldahús
Vegagerðin Miðdalsvegur 9, Patreksfirði 150 429 Áhaldah. - geymsla
Vegagerðin Dagverðardalur, Ísafirði: 26 Yfirlína, v. ársverka
Vegagerðin Dagverðardalur, Ísafirði 417 417 965 Þjón.stöð, skrifstofa
Vegagerðin Dagverðardalur, Ísafirði 214 664 Þjón.stöð, áhaldahús
Vegagerðin Dagverðardalur, Ísafirði 279 709 Þjón.stöð, verkstæði
Vegagerðin Dagverðardalur, Ísafirði 115 429 Þjón.stöð, geymsla
Vegagerðin Skeið, Hólmavík 313 6 664 Áhaldahús
Vegagerðin Skeið, Hólmavík 80 429 Áhaldah. - geymsla
Vegagerðin Höfðabraut 33, Hvammstanga 373 12 664 Áhaldahús
Vegagerðin Höfðabraut 33, Hvammstanga 77 429 Áhaldah. - geymsla
Vegagerðin Höfðabraut 33, Hvammstanga 49 429 Áhaldah. - geymsla
Vegagerðin Borgarsíða 8, Sauðárkróki: 9 Yfirlína, v. ársverka
Vegagerðin Borgarsíða 8, Sauðárkróki 392 392 965 Þjón.stöð, skrifstofa
Vegagerðin Borgarsíða 8, Sauðárkróki 457 664 Þjón.stöð, áhaldahús
Vegagerðin Borgarsíða 8, Sauðárkróki 104 429 Þjón.stöð, geymsla
Vegagerðin Miðhúsavegur 1, Akureyri: 32 Yfirlína, v. ársverka
Vegagerðin Miðhúsavegur 1, Akureyri 580 580 Sv.miðst., skrifstofa
Vegagerðin Miðhúsavegur 1, Akureyri 510 Sv.miðst., áhaldahús
Vegagerðin Miðhúsavegur 1, Akureyri 280 Sv.miðst., verkstæði
Vegagerðin Haukamýri 7, Húsavík 356 5 664 Áhaldahús
Vegagerðin Haukamýri 7, Húsavík 224 429 Áhaldah. - geymsla
Vegagerðin Holtsvegur 1, Þórshöfn 314 3 664 Áhaldahús
Vegagerðin Holtsvegur 1, Þórshöfn 109 429 Áhaldah. - geymsla
Vegagerðin Búðaröxl, Vopnafirði 235 2 664 Áhaldahús
Vegagerðin Smiðjusel, Fellabæ 235 4 664 Áhaldahús
Vegagerðin Smiðjusel, Fellabæ 180 429 Áhaldah. - geymsla
Vegagerðin Búðareyri 11–13, Reyðarfirði 14 Yfirlína, v. ársverka
Vegagerðin Búðareyri 11–13, Reyðarfirði 425 425 965 Sv.miðst., skrifstofa
Vegagerðin Búðareyri 11–13, Reyðarfirði 357 664 Sv.miðst., áhaldahús
Vegagerðin Búðareyri 11–13, Reyðarfirði 327 709 Sv.miðst., verkstæði
Vegagerðin Búðareyri 11–13, Reyðarfirði 430 429 Sv.miðst., geymsla
Vegagerðin Víkurbraut, Höfn í Hornafirði 235 4 664 Áhaldahús
Vegagerðin Víkurbraut, Höfn í Hornafirði 180 429 Áhaldah. - geymsla
Vegagerðin Borgartún 5–7, Reykjavík: 117 Yfirlína, v. ársverka
Vegagerðin Borgartún 5–7, Reykjavík 2.564 2.564 965 Miðstöð, skrifstofur
Vegagerðin Borgartún 5–7, Reykjavík 639 664 Miðstöð, áhaldahús
Vegagerðin Borgartún 5–7, Reykjavík 578 709 Miðstöð, verkstæði
Vegagerðin Borgartún 5–7, Reykjavík 418 429 Miðstöð, geymsla
Vegagerðin Borgartún 5–7, 105 Rvk. 343 343 965 Skrifstofur B7-austur 1
Vegagerðin Borgartún 5–7, 105 Rvk. 364 364 965 Skrifstofur B7-austur 2
Vegagerðin Vesturvör 2, Kópavogi 320 320 965 Líkanhús-grænt, skrifst.
Vegagerðin Vesturvör 2, Kópavogi 1.414 709 Líkanhús - grænt.
Vegagerðin Vesturvör 2, Kópavogi 1.078 429 Skemman - geymsla
Vegagerðin Vesturvör 2, Kópavogi 1.798 1.798 Hvíta húsið. Nú ekki gr. leiga, bara gr. kostn. Landsréttur væntanl. í húsið.
Vegagerðin Hringhella 4, Hafnarfirði 475 150 13 1.445 Vörubílastöð Hafnarfjarðar Þjónustustöð
Hér að neðan eru ýmsar byggingar og mannvirki, óljóst með stærð í fm. og því ekki í heildarupplýsingum.
Viti Reykjanesaðalviti 129983
Viti Rauðanesviti 135081
Viti Þormóðsskersviti 135955
Viti Grundarfjarðarviti 136918
Viti Krossnesviti 136630
Viti Elliðaeyjarviti 136978
Viti Höskuldseyjarviti 136981
Viti Súgandiseyjarviti 136989
Viti Kirkjuhólsviti 136223
Viti Arnarstapaviti 136258
Íbúð Malarrif 136296
Vélageymsla Malarrif 136296
Viti Malarrifsviti 136297
Viti Svörtuloft – viti 136311
Viti Öndverðarnes – viti 136313
Viti Arnarfjörður – viti 140617
Viti Svalvogaviti 140692
Viti Fjallskagaviti 140948
Viti Göltur – viti 141247
Viti Hornbjarg – viti 141649
Viti Sléttueyri – viti 141655
Viti Straumnes – viti 141657
Viti Æðey – viti 141662
Viti Bjargtangar – viti 139859
Vélageymsla Bjargtangar – viti 139859
Viti Skor – viti 139920
Viti Ólafsviti 139915
Skúr Reykjanes lóð 5
Viti Gjögurviti 141682
Viti Seljanesviti 141711
Viti Selskersviti 141712
Viti Bjarnarfjörður – viti 141745
Viti Grímsey-Vestur – viti 141758
Viti Malarhorn – viti 141789
Viti Skagatáarviti 145910
Viti Hegranesviti 146381
Viti Straumnesviti 146592
Viti Skarðsviti 144510
Viti Kálfshamarsviti 145858
Viti Grímseyjarviti 151902
Viti Kópaskersviti 154345
Viti Rauðinúpur viti 154346
Viti Hraunhafnartangi 154176
Viti Sauðanesviti 142270
Viti Siglunesviti 142278
Viti Hrólfsskersviti 151351
Viti Hjalteyri 172594
Viti Svalbarðseyrarviti 152942
Viti Lundeyjarviti 154053
Viti Tjörnessviti 154061
Viti Flateyjarviti 153230
Viti Melrakkanessviti 154569
Viti Grenjanessviti 154807
Viti Langanessviti 154824
Viti Brimnes – viti 154845
Viti Seley – Viti
Viti Norðfjarðarhorn – viti
Viti Dalatangi – viti 158119
Viti Hafnarnes – viti 158496
Viti Vattarnes – viti 158518
Viti Kambanes – Viti 158944
Viti Landatangi 158943
Viti Glettinganes – viti
Viti Karlsstaðir – viti 159111
Viti Hvalnes – viti 159377
Viti Stokksnes – viti 159519
Viti Hrolllaugey – viti 160129
Viti Ingólfshöfði – viti 160179
Viti Stórhöfðaviti 161788
Íbúð Stórhöfðaviti 161788
Bílskúr Stórhöfðaviti 161788
Viti Þrídrangaviti 161789
Viti Knarrarósviti 165856
Viti Dyrhólaviti 163004
Viti Alviðruhamraviti 163296
Geymsla Skaftárósviti 163438
Viti Skarðsfjöruviti 163489
Viti Selvogsviti 171799
Samgöngustofa Ármúli 2, Reykjavík 3.539 3.539 132 2.005 BB29 ehf. Þ.m.t. matsalur, önnur starfsmannaaðst. og skjalageymslur
Samgöngustofa Aðalgata 5, Stykkishólmi 18 18 1 3.508 Marz Sjávarafurðir ehf. Þrif, hiti og rafmagn innifalið
Samgöngustofa Hafnarstræti 1, Ísafirði 117 117 2 586
Rannsóknarnefnd samgönguslysa Flugvallarvegur 7, Rvík 268 228 7 1.380 Flugbjörgunarsveitin Skrifstofa RNSA
Rannsóknarnefnd samgönguslysa Keflavíkurflugvöllur 384 0 781 ISAVIA Rannsóknarskýli
Rannsóknarnefnd samgönguslysa Flugvallarvegur 140 0 500 ISAVIA Braggi (köld geymsla)
Póst- og fjarskiptastofnunin Suðurlandsbraut 4, Rvík. 660 560 23 1.898 Mænir Reykjavík ehf. Leiga m.v. 1.12.2016
Þjóðskrá Íslands Borgartún 21, Reykjavík 3.283 2.443 96 2.101
Þjóðskrá Íslands Borgartún 21, Reykjavík 47 47 2.264 Yfirskattanefnd Fundarherbergi
Þjóðskrá Íslands Borgartún 24, Reykjavík 150 0 1.143 EE – Development Geymsla
Þjóðskrá Íslands Hafnarstræti 107, Akureyri 771 653 16 744
Velferðarráðuneyti
A-hluta stofnun Götuheiti Stærð m² Stærð skrifstofuhúsnæðis Fjöldi ársverka 2016 Leiguverð pr. m² Leigusali (ef annar en Ríkiseignir) Athugasemdir
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Skólavegi 6 8.300 190 187 757
Embætti landlæknis Barónsstígur 47, 101 Reykjavík 1.823 1.823 52 2.220 Álftavatn ehf.
Umboðsmaður skuldara Kringlan 1 500 500 26 1.934 Reitir
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík 573 563 23 1.812 Blindrafélagið
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands Háaleitisbraut 1 425 87 22 3.765 Sjálfstæðisflokkurinn
Fjölmenningarsetur Árnagata 2–4, Ísafirði 105 69 3 2.197 Vestri Ehf.
Ríkissáttasemjari Borgartúni 21 942 942 2 3.000
Sólvangur 08-419 Sólvangsvegi 2 , 220 Hafnarfirði 3.979 250 72 795 Ath. stærð skrifstofurýmis er áætluð.
Húsnæðið er talið eign Hafnarfjarðar að frátöldu: eldhúsi, þvottahúsi, matsal og búningsherbergjum, en sá hluti er um 845 fm og er talið 85% í eigu Hafnarfjarðar og 15% í eigu ríkisins.
Sjúkrahúsið á Akureyri Eyrarlandsvegur 18.830 2.425 -
SAk Sel Eyrarlandsvegur 798 -
SAk verkstæði og saumastofa Eyrarlandsvegur 578 -
SAk Stekkur Spítalavegur 305 -
Kristnesspítali Eyjafjarðarsveit 2.876 145 -
Kristnesspítali – íbúðir Eyjafjarðarsveit 2.899 -
Íbúðir sem SAk á og starfsmenn /afleysingafólk býr í:
Hjallalundur 15 I 53
Víðilundur 10 d 83
Sjúkratryggingar Íslands Laugavegur 116 336 0 0 983 Reginn
Sjúkratryggingar Íslands Laugavegur 116–118 1.700 1.700 66 812
Sjúkratryggingar Íslands Vínlandsleið 16 2.834 700 46 1.743 Vínlandsleið ehf. Skipting milli skrifstofuhúsnæðis annars vegar og verkstæðis og lagers hins vegar er ekki nákvæm
Sjúkratryggingar Íslands Vínlandsleið 16 246 246 10 2.115 Vínlandsleið ehf.
Sjúkratryggingar Íslands Vínlandsleið 14 975 0 0 1.172 Vínlandsleið ehf.
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Þjóðbraut 11 Akranesi Sjúkrabílageymsla 140 8 1.264 N1
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Heiðarbraut 31 Akranesi íbúð fyrir A deildar lækna 107 0 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Heiðarbraut 31 íbúð fyrir kvennsjúkdómalækna 88 0 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Heiðarbraut 32. 2 íbúðir og 8 herbergi fyrir starfsfólk HVE 551 0 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Merkigerði 9 Akranes Heilsugæsla 2.003 140 17 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Merkigerði 9 Akranesi Sjúkrahús 5.907 413 118 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Höfðabraut 6 Hvammstanga sjúkrabílageymsla 80 4 1.186 BHB ehf. Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Spítalastígur 5 Einbýli fyrir heilsugæslulækna 212 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Fífusund 21 Raðhús f starfsfólk HVE 95 0 1.169 Sesselja Kristín Eggertsdóttir Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Nestún 1 Heilsugæsla 730 51 4 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Spítalastígur 1–5 Hvammstanga sjúkrahús og húkrunarrými 2.303 161 23 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Borgarbraut 6 Hólmavík Hjúkrunarrými 853 59 10 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Borgarbraut 8 Hólmavík Heilsugæsla 358 25 2 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Borgarbraut 11 Hólmavík Íbúðarhús heilsugæslulæknis 200 0 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Borgarbraut 6 Hólmavík Sjúkrabílageymlsa 79 4 515 RKÍ Hólmavík
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Bakkahvammur 1 Búðardalur Einbýli og bílskúr heilsugæslulæknis 173 0 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Sunnubraut 7 Búðardalur Einbíli og bílskúr heilsugæslulæknis 209 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Gunnarsbraut 2 Búðardal Heilsugæsla 428 30 3 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Gunnarsbraut 2 Búðardal Sjúkrabílageymsla 70 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hellisbraut 39 Reykhólum Heilsugæsla 107 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Borgarbraut 65 Borgarnesi Heilsugæsla 1.212 96 13 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Dílahæð 3 Borgarnesi íbúð fyrir heilsugæslulækni 178 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Dílahæð 5 Borgarnesi íbúð fyrir heilsugæslulækna 201 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Borgarbraut 65 Borgarnesi sjúkrabílageymsla 92 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hrannarstígur 7 Heilsugæsla 344 27 3 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hrannarstígur 7 Heilsugæsla sjúkrabílaskýli 72 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Fossahlíð 3 einbýli fyrir heilsugæslulækna 174 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Austurgata 7 Stykkishólmi Sjúkrahús 4.531 317 25 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Austurgata 7 Stykkishólmi Heilsugæsla 407 28 3 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Ægisgata 2 Stykkishólmi Íbúðarhús fyrir heilsugæslulækni 227 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Skúlagata 1 Stykkishólmi íbúð fyrir starfsmenn HVE 86 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Engihlíð 28 Heilsugæsla 744 52 5 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Engihlíð 28 Heilsugæsla sjúkrabílageymsla 110 8 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Túnbrekka 18 Snæfellsbæ Einbýli f heilsugæslulækni 249 773
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hjarðartún 7 Snæfellsbæ íbúð f starfsfólk 117 773
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Digranesvegur 5 1.693 1.435 49 825
Jafnréttisstofa Borgum v. Norðurslóð 600 Akureyri 211 148 7 4.255 Reitir Ýmis þjónusta, t.d. þrif er inni í leiguverðinu,
Vinnueftirlit ríkisins Stillholt 18,. Akranesi 74 74 1 900
Vinnueftirlit ríkisins Hafnarstræti 1, Ísafirði 55 55 1 2.111
Vinnueftirlit ríkisins Faxatorg 1, Sauðárkróki 40.6 40.6 2 2.315 Sveitarfél. Skagafj.
Vinnueftirlit ríkisins Skipagata 14, Akureyri 200 146 4 2.363 Lionsklúbburinn Hængur
Vinnueftirlit ríkisins Útgarður 1, Húsavík 26 26 2 2.115 Sýslumaðurinn á Húsavík
Vinnueftirlit ríkisins Kaupvangur 6, Egilsstöðum 115.5 115.5 4 2.161 HH ehf.
Vinnueftirlit ríkisins Eyravegi 25, Selfossi 140.4 140.4 6 2.347 Vinnumálastofnun
Vinnueftirlit ríkisins Krossmóar 4, Reykjanes 88 88 3 2.350 Urtusteinn ehf.
Vinnueftirlit ríkisins Bíldshöfði 16, 4 hæð 197 197 9 1.312 D & D ehf.
Vinnueftirlit ríkisins Lyngháls 10 Geymsla 21 2.497 Aðalbón – Aðalgeymslur
Vinnueftirlit ríkisins Bíldshöfði 16, 4 hæð 1.100 1.087 34
Geislavarnir ríkisins Rauðarárstígur 10 564 398 9 1.037
Vinnumálastofnun Rvík Kringlan 1 3.222 3.050 74 1.543 Reitir ehf.
Vinnumálastofnun Vesturlands Stillholt 18 109 109 3 1.554
Vinnumálastofnun Vestfjarða Árnagötu 2–4 80 80 2 1.598 Háskólaset. Vestfj.
Vinnumálastofnun N.E. Skipagata 14 204 204 7 2.155 Tis ehf.
Vinnumálastofnun Austurlands Miðás 1 120 120 2 0 Vinnumálastofnun
Vinnumálastofnun Suðurlands Eyrarvegur 25 320 169 4 2.802 Jón Á Guðmundsson
Vinnumálastofnun Suðurnesja Krossmóar 4 237 273 6 1.933 Urtusteinn ehf.
Fæðingaorlofssjóður Hvammstanga Strandgata 1 325 299 12 1.124 KVK
Greiðslustofa Skagaströnd Túnbraut 1–3 395 345 18 1.304 Fisk-Seafood
Greiðslustofa Sauðárkróki Ártorg 1 300 300 14 1.400 Íbúðalánasjóður
Sjúkratryggingar Íslands Laugavegur 116 336 0 0 983 Reginn
Sjúkratryggingar Íslands Laugavegur 116–118 1.700 1.700 66 812
Sjúkratryggingar Íslands Vínlandsleið 16 2.834 700 46 1.743 Vínlandsleið ehf.
Sjúkratryggingar Íslands Vínlandsleið 16 246 246 10 2.115 Vínlandsleið ehf.
Sjúkratryggingar Íslands Vínlandsleið 14 975 0 0 1.172 Vínlandsleið ehf.
Lyfjastofnun Vínlandsleið 14 1.294 1.294 50 1.783 Vínlandsleið ehf. Skipting milli skrifstofuhúsnæðis annars vegar og verkstæðis og lagers hins vegar er ekki nákvæm
Lyfjastofnun Borgartún 100 0 0 587
Landspítali 152.169 3.951
Þar af leiguhúsnæði:
Skrifstofur Landspítala Eiríksgata 5 3.402 2.753 Reitir ehf.
Blóðbanki Snorrabraut 60 1.645 2.967 Snorrabraut 60 ehf.
Rekstrarsvið Barónsstígur 47 565 2.368 Álftavatn ehf.
Skjalasafn Vesturhlíð 8 1.179 1.568 Kirkjugarðar Rvk.
Vísindadeild Rauðarárstíg 10 426 812
Lífsýnasafn Skógarhlíð 8 150 877 Krabbameinsfélagið
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi Hnjúkabyggð 59 Íbúð á hæð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi Hnjúkabyggð 59 Íbúð á hæð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi Hnjúkabyggð 118 Íbúð á hæð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi Brekkubyggð 138 Einbýlishús 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi Brekkubyggð 14 34 Bílskúr 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi Flúðabakki 2 2.940 Sjúkrahús 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi Flúðabakki 2 3.021 Heilsugæsla 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi Heiðarbraut 3 143 Einbýlishús 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi Heiðarbraut 3 54 Bílskúr 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi Flúðabakki 6 376 Einbýlishús 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi Ægisgrund 16 267 Heilsugæsla 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki Raftahlíð 35 148 Íbúð á hæð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki Raftahlíð 62 111 Íbúð á hæð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki Raftahlíð 62A 56 Raðhús 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki Raftahlíð 62B 56 Raðhús 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki Raftahlíð 64 111 Íbúð á hæð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki Raftahlíð 66 111 Íbúð á hæð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki Suðurbraut 15 129 Læknastofa 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki Suðurbraut 15 129 Íbúð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki Suðurbraut 15 22 Bílskúr 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki Sauðárhæðir 2.535 Sjúkrahús 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki Sauðárhæðir 266 Einbýlishús 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki Sauðárhæðir 2.284 Heilsugæsla 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki Sauðárhæðir 3.290 Hjúkrunarheimili 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki Sauðárhæðir 625 Sjúkrahús 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki Sauðárhæðir 172 Bílskúr – skrifst 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð Ártún 1 243 Íbúð á hæð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð Ártún 5 154 Íbúð á hæð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð Ártún 5 40 Bílskúr 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð Hlíðarvegur 45–47 366 Sérhæfð bygging 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð Hvanneyrarbraut 37–39 3.065 Sjúkrahús 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð Hvanneyrarbraut 41 96 Bílskúr 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð Hvanneyrarbraut 58 86 Íbúð á hæð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð Hvanneyrarbraut 58 79 Íbúð á hæð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð Hvanneyrarbraut 60 79 Íbúð á hæð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð Hornbrekka 65 Bílskúr 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð Hornbrekka 2.104 Heilsugæsla 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð Ægisbyggð 146 Íbúð á hæð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð Ægisbyggð 52 Bílskúr og geymsla 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Dalvík Hólavegur 6 730 Heilsugæsla 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Dalvík Öldugata 1 174 Íbúð á hæð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Dalvík Öldugata 1 45 Bílskúr 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri Hafnarstræti 99–101 1.927 Heilsugæsla 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri Túngata 2 63 Heilsugæsla 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri Strandgata 29 200 Skrifstofuhúsn. 22 1.600 Vesturkantur ehf.
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Baldursbrekka 14 197 Einbýli 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Fossvellir 16 160 Einbýli 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Fossvellir 16 35 Heilbrigðisstofnun, skúr 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Höfðabrekka 12 170 Einbýli 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Auðbrekka 4 425 Sjúkrahús 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Auðbrekka 4 2.530 Sjúkrahús 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Auðbrekka 4 185 Spennistöð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Auðbrekka 4 1.433 Heilsugæsla 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Helluhraun 17 137 Heilsugæsla 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Akurgerði 13 134 Heilsugæsla 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Akurgerði 13 140 Íbúð á hæð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Akurgerði 13 27 Bílskúr 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Akurgerði 13 30 Heilsurækt 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Akurgerði 13 105 Heilsugæsla 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Duggugerði 2 135 Íbúð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Duggugerði 2 46 Bílskúr 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Aðalbraut 33 379 Heilsugæsla 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Aðalbraut 33 65 Tannlæknastofa 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Aðalbraut 33 55 Íbúð á hæð 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Aðalbraut 33 0 Bílskúr 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Miðholt 4 427 Heilsugæsla 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Miðholt 4 68 Bílskúr 773
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík Sunnuvegur 1 160 Íbúð á hæð 773
Barnaverndarstofa Borgartún 21, 105 Rvík. 539 539 14 2.267
Barnahús Gilsárstekkur 8, 109 Rvík. 387 387 8 812
Barnaverndarstofa –MST Suðurlandsbraut 20, 108 Rvík. 212 212 11 1.993 Eik
Barnaverndarstofa – PMT Suðurlandsbraut 32, 108 Rvík. 103 103 2 1.596 Eik
Stuðlar Fossaleyni 17, 112 Rvík. 960 29 902
Lækjarbakki Geldingalæk, 851 Hellu 592 13 536
Tryggingastofnun – rekstur Laugavegur 114 2.947 2.688 97 1.019
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Hraunbær 115 755 755 18 2.990 Ögur
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Hraunbær 115 755 755 18 2.990 Miðjan
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Spöngin 33 – 37 1.500 1.500 43 2.294 Reitir
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Þönglabakki 1 og Álfabakki 16 4.405 4.405 84 2.588 Reitir
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Þverholt 2 823 823 25 2.300 Reitir
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Hamraborg 8 1.051 1.051 58 2.877 Reitir
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Fjarðargata 14 1.048 1.048 39 2.158 Bjarnarþing
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Álfheimar 74 948 948 21 2.831 FÍ fasteignafélag
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Hraunberg 6 1.102 1.102 29 608 Ríkiseignir
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Þönglabakki 6 759 759 23 608 Ríkiseignir
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Efstaleiti 3 876 876 23 608 Ríkiseignir
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Drápuhlíð 14 819 819 26 608 Ríkiseignir
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Vesturgata 7 519 519 22 608 Ríkiseignir
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Suðurströnd 1.030 1.030 32 608 Ríkiseignir
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Hagasmári 5 860 860 23 608 Ríkiseignir
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Garðatorg 7 855 855 30 609 Ríkiseignir
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Sólvangsvegur 2 2.196 2.196 68 608 Ríkiseignir
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Sólvangsvegur 2 viðbót 44 44 3 1.246 Sólvangur
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Borgartún 22 599 599 5 840 Ríkiseignir
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Vesturgata 7 46 46 0 2.119 Velferðasvið Reykjavíkur
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Hlíðarsmári 17 408 408 50 1.628 Miðjan
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Árvegur, Selfossi 8.766 192 773 Sjúkrahús
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Árvegur, Selfossi 240 240 10 Í eigu HSU 8 skrifstofugámar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Fossheiði 54, Selfossi 130 773 Íbúð
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Fossheiði 54, Selfossi 79 773 Íbúð
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Fossheiði 54, Selfossi 67 773 Íbúð
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hátún 2, Vík 456 3 773 Heilsugæsla
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hátún 2, Vík 208 773 Íbúð
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hátún 2, Vík 77 773 Bílskúr
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hátún 21, Vík 90 773 Íbúð
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Skriðuvellir 13, Kirkjubæjarklaustri 358 3 773 Heilsugæsla
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Skriðuvellir 15, Kirkjubæjarklaustri 135 773 Íbúð
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Skriðuvellir 15, Kirkjubæjarklaustri 32 773 Bílskúr
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Öldubakki 4, Hvolsvelli 429 773 Heilsugæsla
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Þrúðvangur 22, Hellu 290 773 Íbúð
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Þrúðvangur 22, Hellu 29 773 Bílskúr
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Suðurlandsvegur 3, Hellu 361 12 773 Heilsugæsla
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selvogsbraut 24, Þorlákshöfn 348 4 773 Heilsugæsla
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Eyjahraun 8 128 234 Sveitarfélagið Ölfus Íbúð
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Launrétt 2, Laugarási 247 773 Íbúð
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Launrétt 2, Laugarási 60 773 Íbúð
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Launrétt 2, Laugarási 67 773 Apótek
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Launrétt 3, Laugarási 244 773 Íbúð
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Launrétt 4, Laugarási 521 7 773 Heilsugæsla
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Breiðamörk 25b, Hveragerði 343 6 2.322 Eik, fasteignafélag hf. Heilsugæsla
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Sólhlíð 20, Vestmannaeyjum 4.265 55 768 Sjúkrahús
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Sólhlíð 17, Vestmannaeyjum 150 1.267 Þröstur Bjarnhéðinsson Johnsen Íbúð
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Sólhlíð 7, Vestmannaeyjum 60 1.833 Bjarni R. Einarsson og Arna Hrund Baldursd. Bjartmars Íbúð
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Skólavegur 41, Vestmannaeyjum 107 1.308 Guðfinnur Arnar Krismannsson Íbúð
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Skólavegur 2, Vestmannaeyjum 80 1.375 Sigursteinn Óskarsson og Sigrún Ágústsdóttir Íbúð
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Skólavegur 8, Vestmannaeyjum 53 1.698 Gerður Guðríður Sigurðardóttir Íbúð
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Strembugata 2, Vestmannaeyjum 100 1.200 Gunnar Marel Tryggvason Íbúð
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Torfunesi – Heilbrigðisstofnunin Ísafjarðarbæ 9.308
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Höfðastígur 15, Bolungarvík 970
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Höfðastíg 15, Bolungarvík 1.181
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Stekkjum 1, Patreksfirði 2.960
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Urðarvegur 20 Ísafirði – læknabústaður 237
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Urðarvegur 54 Ísafirði – læknabústaður 196
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Urðarvegur 34 Ísafirði – læknabústaður 240
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Mýrar 4, Patreksfirði – læknabústaður 304
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Mýrar 17, Patreksfirði – læknabústaður 185
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Höfðastígur 17, Bolungarvík 211
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Miðstræti 19, Bolungarvík 3.443
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Heilsugæslusel Tálknafirði, Strandgata 38 75
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Heilsugæsla og hjúkrunarheim. Tjörn Þingeyri, Vallargata 7 1.249
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Heilsugæslusel Flateyri, Eyrarvegur 8, Flateyri 280
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Heilsugæslusel Bíldudal, Tjarnarbraut 3 113 Vesturbyggð
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Heilsugæslusel Súðavík, Grundarstræti 1 44 Grundarstræti ehf.
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Heilsugæslusel Suðureyri, Aðalgata 2 124 Apto ehf.
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Brunngata 7, Ísafirði – starfsmannaíbúð 78
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Brunngata 7, Ísafirði – starfsmannaíbúð 91
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Brunngata 7, Ísafirði – starfsmannaíbúð 78
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Aðalstræti 90, Patreksfirði – starfsmannaíbúð 106 Styrktarsjóður Heilbrigðisstofnunar Patreksfjarðar
Fjármála- og efnahagsráðuneyti
A-hluta stofnun Götuheiti Stærð m² Stærð skrif stofuhúsnæðis Fjöldi árs verka 2016 Leiguverð pr. m² Leigusali (ef annar en Ríkiseignir) Athugasemdir
Bankasýsla Borgartún 3, 2. hæð 208 208 4 2.089 BE eignir ehf.
Fjársýsla ríkisins Vegmúli 3 2.876 2.876 75 2.471 Fast–2 ehf.
Fjármálaeftirlitið Höfðatúni 2, 105 Reykjavík 2.605 2.171 118 2.519 HTO ehf.
Framkvæmdasýsla ríkisins Borgartún 7, 105 Reykjavík 551 487 21 890
Hagstofan Borgartún 21a 2.913 2.500 113 2.471 Eik Fasteignarfélag
Ríkiseignir Borgartún 7, 105 Reykjavík 622 622
Ríkiskaup Borgartún 7, 105 Reykjavík 707 707 26 890
Ríkisskattstjóri Starfsstöðvar RSK víðs vegar um landið* 9.558 8.946 223,0 883
Ríkisskattstjóri Skjólvangur 2, 700 Egilsstaðir** 440, 0 440 6,0 2.903 HJH ehf. *Árið 2016 voru í gildi átta húsaleigusamningar milli RSK og Ríkiseigna vegna starfsstöðva í Reykjavík, í Hafnarfirði, á Akranesi, á Ísafirði, á Siglufirði, á Akureyri, á Hellu og í Vestmannaeyjum.
Skattrannsóknarstjóri ríkisins Borgartún 7, 105 Reykjavík 944 764 25 750
Tollstjóri Flugstöð Leifs Eiríkssonar Keflavíkurflugvelli (3. h. Norðurbygging) 174 174 2.874 Isavia ohf.
Tollstjóri Klettagarðar 23, Reykjavík 677 212 3.012 John Lindsay hf.
Tollstjóri Cuxhavengata 1, Hafnarfirði 182 182 2.472 Saltkaup ehf.
Tollstjóri Heiðarvegur 15, Vestmannaeyjum 86 86 813 Ríkiseignir
Tollstjóri Tryggvagata 19, Reykjavík 5.991 5.991 977 Ríkiseignir
Tollstjóri Tryggvagata 19, Reykjavík Geymslur 1.199 523 Ríkiseignir
Tollstjóri Tryggvagata 19, Reykjavík Matstofa 415 921 Ríkiseignir
Tollstjóri
Fjöldi ársverka hjá embætti Tollstjóra á árinu 2016 267
Yfirskattanefnd Borgartún 21, Reykjavík 837 622 14 2.289 Ríkiseignir Ríkiseignir leigja húsnæðið af LF1 ehf.
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti
A-hluta stofnun Götuheiti Stærð m² Stærð skrifstofuhúsnæðis Fjöldi ársverka 2016 Leiguverð pr. m² Leigusali (ef annar en Ríkiseignir) Athugasemdir
Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn Skútustaðir, Mývatnssveit 275 0 2 0 Kirkjumálasjóður
Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn Kálfaströnd, Mývatnssveit 240 0 488 Elín Einarsdóttir 020154–7569
Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn Sturlugata 7 12 0 0 Háskóli Íslands
Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn Elliðavatn, 110 Reykjavík 24 24 833 Skógræktarfélag Reykjavíkur
Umhverfisstofnun Suðurlandsbraut 24 2.191 2.010 55 2.216 Reitir 670492–2069
Umhverfisstofnun Borgir 281 260 7 3.970 Ríkiseignir 690981–0259 ath. ýmis þjónusta hluti af leigugjaldi
Umhverfisstofnun Egilsstaðir starfsstöð 43 43 2 1.708 Vísindagarðurinn ehf. 470507–0390
Umhverfisstofnun Snæfellsjökulsþjóðgarður, starfsstöð 134 85 2 1.241 Prana sf. 430610–1390
Umhverfisstofnun Patreksfjörður starfsstöð 10 10 1 4.248 Vesturbyggð 510694–2369
Umhverfisstofnun Hornstrandir starfsstöð 11 11 1 3.097 Ísafjarðarbær 540596–2639
Umhverfisstofnun Mývatn gestastofa 244 52 2 1.995 Landeig. Reykjahlíðar 550402–3860
Umhverfisstofnun Hella starfsstöð 38 20 1 1.167 Suðurlandvegur 1–3 ehf. 560509–0480
Umhverfisstofnun Eldheimar 294 0 0 3.053 Vestmannaeyjabær 690269–0159
Umhverfisstofnun Vestmanneyjar starfsstöð 13 13 1 6.185 Þekkingarsetur Vestmannaeyja 530308–1380
Umhverfisstofnun Geysir starfsstöð 8 8 1 3.125 Skógrækt ríkisins 590269–3449
Umhverfisstofnun Mengunarbúnaður allt að 200 0 0 610 Olíudreifing ehf. 660695–2069
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar Norðurslóð 179 115 5 3.981 Ríkiseignir 690981–0259
eigandi húsnæðis Reitir II ehf. kt: 6704922069
ath. ýmis þjónusta hluti af leigugjaldi
Landmælingar Íslands Stillholt 16–18 Akranes 1.464 905 25 1.764 RA 10 ehf. Kt. 621287–1689
Landgræðsla ríkisins Keldnaholti 100 6 2.744 Landbúnaðarháskóli Íslands
Landgræðsla ríkisins Hvanneyri 17 2 2.384 Borgarland ehf.
Landgræðsla ríkisins Sauðárkrókur 16 1 2.918 Kaupfélag Skagfirðinga
Landgræðsla ríkisins Húsavík 37 2 3.719 GB5 ehf.
Landgræðsla ríkisins Egilsstaðir 30 2 4.660 Búnaðarsamband Austurlands
Mannvirkjastofnun Skúlagata 21 1.111 864 26 2.213 Fast–2
Mannvirkjastofnun Askalind 4 220 0 0 1.457 Vetrarsól
Skógræktin Krókeyri, 600 Akureyri 229 6 1.144 Fasteignasvið Akureyrarbæjar
Skógræktin Austurv.3–5, 800 Selfoss 139 6 1.948 Búnaðarsamband Suðurlands
Skógræktin Hvanneyri, 311 Borgarn. 62 4 2.430 Borgarland ehf.
Skógræktin Silfurgata 1, Ísafj. 30 2 2.686 Gusti Production
Skógræktin Víkurbraut 28, Vík 10 1 3.342 Kötlusetur
Náttúrufræðistofnun Íslands Urriðaholtsstræti 6–8, Gbæ. 3.500 560 37 2.497 Náttúrufræðihús ehf.
Náttúrufræðistofnun Íslands Borgir, Akureyri 1.106 116 7 3.937 Ríkiseignir / Reitir
Náttúrufræðistofnun Íslands Borgir, Akureyri 168 Ríkiseignir (Fasteignagjöld)
Náttúrufræðistofnun Íslands Breiðdalsvík 990 10 1 455 Borkjarnasafn Breiðdalsvík ses
Vatnajökulsþjóðgarður Klapparstígur 25–27, 101 Rvk 248 248 3 2.117 Eik fasteignafélag
Vatnajökulsþjóðgarður Einhleypingur 1, 700 Egilsstaðir 175 106 2 1.017 Hitaveita Egilsstaða og Fella
Vatnajökulsþjóðgarður Heppuvegur 1, 780 Höfn 296 30 3 1.051 Sveitarfélagið Hornafjörður
Vatnajökulsþjóðgarður Hraunvegur 8 660 Mývatn 45 20 1 1.111 Umhverfisstofnun
Vatnajökulsþjóðgarður Klausturvegur 2, 880 Klaustur 70 40 2 2.096 Eldvilji ehf.
Skipulagsstofnun Borgartún 7, 1. h. 1.023 861 22 860
Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 1.634 1.001 65 1.089,5
Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 8, bráðabirgðahúsnæði 232 232 15 901,6
Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 7 1.993 989 36 908,8
Veðurstofa Íslands Suðurgata 12, Ísafirði 143 143 7 1.406,6 Vestri ehf. kt. 521272–0159
Veðurstofa Íslands Vagnhöfði 25, Rvík 1.087 0 1 1.100,1 Aðalás ehf. kt. 590698–3269
Veðurstofa Íslands Akureyrarsetur, Borgun v/Norðurstlóð 30 30 1 1.965,4 Náttúrufræðistofnun Íslands
Veðurstofa Íslands Flugturn á Keflavíkurflugvelli 100 100 7 4.191,8 Isavia ohf. kt. 550210–0370
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála Skuggasund 3 138 77 7 2.865 Rekstrarfélag stjórnarráðsins