Dagskrá 147. þingi, 7. fundi, boðaður 2017-09-26 23:59, gert 27 9:53
[<-][->]

7. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 26. sept. 2017

að loknum 6. fundi.

---------

  1. Kosning eins manns í stað Einars Brynjólfssonar í nefnd til að undirbúa hátíðarhöld árið 2018 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands, skv. ályktun Alþingis frá 13. október 2016.
  2. Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í endurupptökunefnd, skv. 3. mgr. 34. gr. laga um dómstóla, nr. 15/1998, sbr. 2. mgr. laga nr. 15/2013, um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um meðferð sakamála og lögum um meðferð einkamála..
  3. Almenn hegningarlög, frv., 111. mál, þskj. 111, nál. 136. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  4. Kosningar til Alþingis, frv., 112. mál, þskj. 112. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  5. Útlendingar, frv., 113. mál, þskj. 113, nál. 139 og 140. --- 2. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Almennar stjórnmálaumræður (um fundarstjórn).
  2. 63. gr. þingskapa (um fundarstjórn).
  3. Afbrigði um dagskrármál.