Fundargerð 147. þingi, 7. fundi, boðaður 2017-09-26 23:59, stóð 23:07:12 til 00:37:54 gert 27 9:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

þriðjudaginn 26. sept.,

að loknum 6. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[23:07]

Horfa


Kosning eins manns í stað Einars Brynjólfssonar í nefnd til að undirbúa hátíðarhöld árið 2018 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands skv. ályktun Alþingis frá 13. október 2016.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Birgitta Jónsdóttir.


Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í endurupptökunefnd, skv. 3. mgr. 34. gr. laga um dómstóla, nr. 15/1998, sbr. 2. mgr. laga nr. 15/2013, um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um meðferð sakamála og lögum um meðferð einkamála.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmaður:

Haukur Örn Birgisson.

Varamaður:

Ása Ólafsdóttir.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Frv. BjarnB o.fl., 111. mál (uppreist æru). --- Þskj. 111, nál. 136.

[23:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Almennar stjórnmálaumræður.

[23:38]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Kosningar til Alþingis, 2. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 112. mál (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt). --- Þskj. 112.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 2. umr.

Frv. KJak o.fl., 113. mál (málsmeðferðartími). --- Þskj. 113, nál. 139 og 140.

[23:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

63. gr. þingskapa.

[00:32]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.

[00:33]

Útbýting þingskjala:


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Frv. BjarnB o.fl., 111. mál (uppreist æru). --- Þskj. 111, nál. 136.

[00:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kosningar til Alþingis, frh. 2. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 112. mál (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt). --- Þskj. 112.

[00:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Útlendingar, frh. 2. umr.

Frv. KJak o.fl., 113. mál (málsmeðferðartími). --- Þskj. 113, nál. 139 og 140.

[00:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 00:37.

---------------