Útbýting 148. þingi, 40. fundi 2018-03-19 15:17:59, gert 20 9:19

Útbýtt utan þingfundar 16. mars:

Aðgengi fatlaðs fólks að sérhæfðri geðheilbrigðisþjónustu, 161. mál, svar heilbrrh., þskj. 518.

Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár, 93. mál, nál. m. brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 549.

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 107/2017 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, 337. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 536.

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, 334. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 534.

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, 335. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 535.

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn, 333. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 533.

Áætlanir um fjarleiðsögu um gervihnött, 162. mál, svar utanrrh., þskj. 524.

Breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála, 389. mál, stjfrv. (samgrh.), þskj. 539.

Dómþing, 166. mál, svar dómsmrh., þskj. 527.

Ferjusiglingar, 131. mál, svar samgrh., þskj. 515.

Fíkniefnalagabrot á sakaskrá, 141. mál, svar dómsmrh., þskj. 526.

Fjarskipti, 390. mál, stjfrv. (samgrh.), þskj. 540.

Fjármálafyrirtæki, 387. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 537.

Fjármálastefna 2018--2022, 2. mál, nál. meiri hluta fjárlaganefndar, þskj. 548.

Formleg erindi frá heilbrigðisstofnunum, 187. mál, svar heilbrrh., þskj. 543.

Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, 198. mál, svar félmrh., þskj. 519.

Greiðsluþátttaka ríkisins í tæknifrjóvgunarmeðferðum, 208. mál, svar heilbrrh., þskj. 512.

Hlutfall íslenskra matvæla í innkaupum ráðuneyta, 257. mál, svar fjmrh., þskj. 521.

Hlutfall íslenskra matvæla í innkaupum ráðuneyta, 259. mál, svar samgrh., þskj. 531.

Kosningar til sveitarstjórna, 40. mál, nál. m. brtt. meiri hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þskj. 546.

Kostnaður Vegagerðarinnar við fjárfrekar nýframkvæmdir og viðhald, 126. mál, svar samgrh., þskj. 514.

Lögskilnaðir, 228. mál, svar dómsmrh., þskj. 528.

Meðferð sakamála, 203. mál, nál. allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 547.

Orkunotkun á Suðurnesjum, 176. mál, svar ferðam.- og iðnrh., þskj. 530.

Plastagnir í neysluvatni og verndun neysluvatns, 199. mál, svar umhvrh., þskj. 522.

Ráðningar ráðherrabílstjóra, 294. mál, svar forsrh., þskj. 525.

Ráðningar ráðherrabílstjóra, 299. mál, svar heilbrrh., þskj. 542.

Ráðningar ráðherrabílstjóra, 301. mál, svar samgrh., þskj. 532.

Samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu, 181. mál, svar samgrh., þskj. 516.

Skráning faðernis, 227. mál, svar dómsmrh., þskj. 529.

Strandveiðar, 171. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 544.

Tekjuskattur, 391. mál, frv. SME o.fl., þskj. 541.

Tímabundnir ráðningarsamningar, 175. mál, svar félmrh., þskj. 513.

Túlkun siðareglna, 209. mál, svar forsrh., þskj. 520.

Varaflugvöllur við Sauðárkrók, 151. mál, svar samgrh., þskj. 517.

Viðlagatrygging Íslands, 388. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 538.

Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 392. mál, þáltill. NF o.fl., þskj. 545.

Útbýtt á fundinum:

Innheimtulög, 395. mál, stjfrv. (ferðam.- og iðnrh.), þskj. 552.

Jöfn meðferð á vinnumarkaði, 394. mál, stjfrv. (félmrh.), þskj. 551.

Lánafyrirgreiðsla fjármálastofnana, 383. mál, fsp. NF, þskj. 509.

Öryggi sjúklinga á geðsviði Landspítalans, 172. mál, svar heilbrrh., þskj. 553.