Útbýting 148. þingi, 62. fundi 2018-05-28 15:05:16, gert 29 7:48

Útbýtt utan þingfundar 24. maí:

Aðgerðaáætlun fyrir Stjórnarráðið, 450. mál, svar dómsmrh., þskj. 1005.

Atkvæðakassar, 447. mál, svar dómsmrh., þskj. 988.

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, 612. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 992.

Ársskýrslur Útlendingastofnunar, 526. mál, svar dómsmrh., þskj. 1006.

Áætlaður kostnaður við byggingarframkvæmdir Landspítalans við Hringbraut, 512. mál, svar heilbrrh., þskj. 1012.

Barnahjónabönd, 402. mál, svar dómsmrh., þskj. 987.

Dómsmál hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna, 204. mál, svar menntmrh., þskj. 1011.

Eftirlit með vátryggingaskilmálum, 408. mál, svar fjmrh., þskj. 993.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra, 369. mál, svar dómsmrh., þskj. 989.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra, 374. mál, svar utanrrh., þskj. 991.

Fermingaraldur og trúfélagaskráningu, 523. mál, svar dómsmrh., þskj. 1004.

Innheimta sekta vegna umferðarlagabrota erlendra ferðamanna, 173. mál, svar dómsmrh., þskj. 1007.

Kirkjujarðasamkomulagið frá 1997/98, 99. mál, svar dómsmrh., þskj. 1002.

Kolefnisgjald og mótvægisaðgerðir gegn kolefnislosun, 449. mál, svar fjmrh., þskj. 996.

Lánafyrirgreiðsla fjármálastofnana, 383. mál, svar fjmrh., þskj. 995.

Markaðar tekjur, 167. mál, þskj. 959.

Nýting vatnsauðlinda þjóðlendna, 396. mál, svar forsrh., þskj. 1014.

Opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins, 505. mál, svar umhvrh., þskj. 984.

Opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins, 508. mál, svar heilbrrh., þskj. 1013.

Óinnheimtar sektir í vararefsingarferli, 524. mál, svar dómsmrh., þskj. 1008.

Rekstrarkostnaður Nýs Landspítala ohf., 440. mál, svar fjmrh., þskj. 998.

Rekstur háskóla, 139. mál, svar menntmrh., þskj. 1009.

Sala fullnustueigna Íbúðalánasjóðs, 218. mál, svar félmrh., þskj. 985.

Starfsmenn opinberra hlutafélaga, 308. mál, svar fjmrh., þskj. 1000.

Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra, 315. mál, svar fjmrh., þskj. 994.

Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra, 320. mál, svar dómsmrh., þskj. 990.

Stuðningsúrræði fyrir nemendur í samræmdu prófi í íslensku, 397. mál, svar menntmrh., þskj. 1010.

Sveitarstjórnarlög, 613. mál, frv. umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 1018.

Útgjöld vegna hælisleitenda, 520. mál, svar dómsmrh., þskj. 1003.

Útreikningur á verðtryggingu, 519. mál, svar fjmrh., þskj. 999.

Varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 536. mál, svar dómsmrh., þskj. 1001.

Viðlagatrygging Íslands, 388. mál, þskj. 960.

Vinnutími, tekjur og framfærsla fanga, 540. mál, svar dómsmrh., þskj. 1015.

Þarfagreining vegna byggingarframkvæmda Landspítalans við Hringbraut, 513. mál, svar heilbrrh., þskj. 986.

Útbýtt á fundinum:

Opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins, 504. mál, svar utanrrh., þskj. 1017.

Rekstur framhaldsskóla, 137. mál, svar menntmrh., þskj. 1016.

Umskurður á kynfærum drengja, 614. mál, fsp. SilG, þskj. 1019.