Útbýting 148. þingi, 66. fundi 2018-06-04 15:00:29, gert 5 8:26

Útbýtt utan þingfundar 2. júní:

Fjármálaáætlun 2019--2023, 494. mál, nál. meiri hluta fjárlaganefndar, þskj. 1077.

Gæsluvarðhald og gæsluvarðhaldsúrskurðir, 573. mál, svar dómsmrh., þskj. 1044.

Kostnaðargreining í heilbrigðiskerfinu, 571. mál, svar heilbrrh., þskj. 1072.

Kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra, 586. mál, svar samgrh., þskj. 1071.

Kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra, 589. mál, svar ferðam.- og iðnrh., þskj. 1074.

Kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra, 590. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 1073.

Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús, 88. mál, nál. m. brtt. minni hluta velferðarnefndar, þskj. 1076.

Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins, 361. mál, svar menntmrh., þskj. 1075.

Útbýtt á fundinum:

Aðgengi fatlaðs fólks, 546. mál, svar forsrh., þskj. 1080.

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, 612. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 1078.

Barnalög, 238. mál, nál. minni hluta velferðarnefndar, þskj. 1085.

Geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar, 638. mál, skýrsla heilbrrh., þskj. 1081.

Kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra, 582. mál, svar forsrh., þskj. 1079.

Ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi, 639. mál, skýrsla forsrh., þskj. 1082.

Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl., 468. mál, nál. m. brtt. velferðarnefndar, þskj. 1083.

Þjóðskrá Íslands, 339. mál, nál. m. brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1084.