Dagskrá 148. þingi, 5. fundi, boðaður 2017-12-19 13:30, gert 20 9:21
[<-][->]

5. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 19. des. 2017

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Velferðarmál.
    2. Bankamál.
    3. Ný stjórnarskrá, rannsókn á einkavæðingu bankanna.
    4. Tannlæknaþjónusta við aldraða og öryrkja.
    5. Fjármögnun kosningaauglýsinga.
  2. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., beiðni um skýrslu, 15. mál, þskj. 15. Hvort leyfð skuli.
  3. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., beiðni um skýrslu, 16. mál, þskj. 16. Hvort leyfð skuli.
  4. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis, beiðni um skýrslu, 20. mál, þskj. 20. Hvort leyfð skuli.
  5. Ný vinnubrögð á Alþingi (sérstök umræða).
  6. ,,í skugga valdsins: metoo'' (sérstök umræða).
  7. Bygging 5.000 leiguíbúða, þáltill., 43. mál, þskj. 43. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  8. Nýting forkaupsréttar ríkisins að hlutabréfum í Arion banka, þáltill., 47. mál, þskj. 47. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  9. Almenn hegningarlög, frv., 10. mál, þskj. 10. --- 1. umr.
  10. Stimpilgjald, frv., 21. mál, þskj. 21. --- 1. umr.
  11. Kosningar til sveitarstjórna, frv., 40. mál, þskj. 40. --- 1. umr.
  12. Fæðingar- og foreldraorlof, frv., 24. mál, þskj. 24. --- 1. umr.
  13. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 46. mál, þskj. 46. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun umræðna.
  2. Afbrigði um dagskrármál.