Dagskrá 148. þingi, 17. fundi, boðaður 2018-01-25 10:30, gert 30 9:28
[<-][->]

17. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 25. jan. 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Framtíðarskipulag LÍN.
    2. Frumvörp um tjáningar- og upplýsingafrelsi.
    3. Málefni LÍN.
  2. Staðsetning þjóðarsjúkrahúss (sérstök umræða).
  3. Staða einkarekinna fjölmiðla (sérstök umræða).
  4. Norrænt samstarf 2017, skýrsla, 92. mál, þskj. 159.
  5. Vestnorræna ráðið 2017, skýrsla, 85. mál, þskj. 152.
  6. Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2017, skýrsla, 84. mál, þskj. 151.
  7. Norðurskautsmál 2017, skýrsla, 94. mál, þskj. 161.
  8. NATO-þingið 2017, skýrsla, 96. mál, þskj. 163.
  9. ÖSE-þingið 2017, skýrsla, 87. mál, þskj. 154.
  10. Alþjóðaþingmannasambandið 2017, skýrsla, 95. mál, þskj. 162.
  11. Dánaraðstoð, þáltill., 91. mál, þskj. 158. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Rekstrarform og ráðstöfun eigna Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, fsp., 72. mál, þskj. 81.
  2. Afturköllun þingmáls.