Dagskrá 148. þingi, 19. fundi, boðaður 2018-01-31 15:00, gert 1 8:47
[<-][->]

19. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 31. jan. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Stjórn fiskveiða, frv., 6. mál, þskj. 6. --- 1. umr.
  3. Almenn hegningarlög, frv., 37. mál, þskj. 37. --- 1. umr.
  4. Búvörulög og búnaðarlög, frv., 64. mál, þskj. 66. --- 1. umr.
  5. Ættleiðingar, frv., 128. mál, þskj. 198. --- 1. umr.
  6. Útlendingar, frv., 42. mál, þskj. 42. --- 1. umr.
  7. Brottnám líffæra, frv., 22. mál, þskj. 22. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Beiðni um sérstaka umræðu -- störf stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar (um fundarstjórn).
  2. Afnám vasapeningakerfis á dvalar- og hjúkrunarheimilum, fsp., 56. mál, þskj. 58.
  3. Tilkynning um kosningu ríkisendurskoðanda.