Dagskrá 148. þingi, 23. fundi, boðaður 2018-02-07 15:00, gert 12 9:6
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 7. febr. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 11. mál, þskj. 11, nál. 236. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Höfundalög, frv., 36. mál, þskj. 36. --- 1. umr.
  4. Almannatryggingar, frv., 38. mál, þskj. 38. --- 1. umr.
  5. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, frv., 39. mál, þskj. 39. --- 1. umr.
  6. Greiðsluþátttaka sjúklinga, þáltill., 44. mál, þskj. 44. --- Fyrri umr.
  7. Samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta, þáltill., 45. mál, þskj. 45. --- Fyrri umr.
  8. Atvinnuleysistryggingar, frv., 48. mál, þskj. 48. --- 1. umr.
  9. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, þáltill., 62. mál, þskj. 64. --- Fyrri umr.
  10. Réttur barna til að vita um uppruna sinn, þáltill., 74. mál, þskj. 88. --- Fyrri umr.
  11. Mannanöfn, frv., 83. mál, þskj. 150. --- 1. umr.
  12. Kosningar til Alþingis, frv., 89. mál, þskj. 156. --- 1. umr.