Dagskrá 148. þingi, 28. fundi, boðaður 2018-02-22 10:30, gert 24 11:21
[<-][->]

28. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 22. febr. 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgangur að trúnaðarupplýsingum.
    2. Kaup vogunarsjóða í Arion banka.
    3. Kynferðisbrot gagnvart börnum.
    4. Skerðingar í lífeyriskerfinu.
    5. Málefni hinsegin fólks.
  2. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, stjfrv., 202. mál, þskj. 281. --- 1. umr.
  3. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 215. mál, þskj. 302. --- 1. umr.
  4. Úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla, þáltill., 116. mál, þskj. 185. --- Fyrri umr.
  5. Vestnorrænt samstarf um menntun í sjávarútvegsfræðum, þáltill., 117. mál, þskj. 186. --- Fyrri umr.
  6. Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála, þáltill., 118. mál, þskj. 187. --- Fyrri umr.
  7. Útgáfa vestnorrænnar söngbókar, þáltill., 119. mál, þskj. 188. --- Fyrri umr.
  8. Rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi, þáltill., 120. mál, þskj. 189. --- Fyrri umr.
  9. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur, þáltill., 168. mál, þskj. 242. --- Fyrri umr.
  10. Rafræn birting álagningarskrár, þáltill., 177. mál, þskj. 251. --- Fyrri umr.
  11. Sveitarstjórnarlög, frv., 190. mál, þskj. 264. --- 1. umr.
  12. Fjárfestingar í rannsóknum og þróun, þáltill., 191. mál, þskj. 265. --- Fyrri umr.
  13. Lágskattaríki, þáltill., 192. mál, þskj. 266. --- Fyrri umr.
  14. Bann við kjarnorkuvopnum, þáltill., 193. mál, þskj. 271. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum, fsp., 163. mál, þskj. 237.
  2. Áætlanir um fjarleiðsögu um gervihnött, fsp., 162. mál, þskj. 235.
  3. Innheimta sekta vegna umferðarlagabrota erlendra ferðamanna, fsp., 173. mál, þskj. 247.