Dagskrá 148. þingi, 31. fundi, boðaður 2018-02-28 15:00, gert 1 8:4
[<-][->]

31. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 28. febr. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir (sérstök umræða).
  3. Endurnot opinberra upplýsinga, stjfrv., 264. mál, þskj. 366. --- 1. umr.
  4. Skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga, þáltill., 200. mál, þskj. 279. --- Fyrri umr.
  5. Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls, þáltill., 219. mál, þskj. 306. --- Fyrri umr.
  6. Þingsköp Alþingis, frv., 222. mál, þskj. 315. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Húsnæði ríkisins í útleigu, fsp., 148. mál, þskj. 221.