Dagskrá 148. þingi, 32. fundi, boðaður 2018-03-01 10:30, gert 6 9:36
[<-][->]

32. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 1. mars 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Vopnaflutningar íslensks flugfélags.
  2. Bankakerfið.
  3. Staða hagkerfisins.
  4. Málefni öryrkja.
  5. Lög um opinberar eftirlitsreglur.
 2. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis, beiðni um skýrslu, 78. mál, þskj. 122.
 3. Einkaleyfi, stjfrv., 292. mál, þskj. 394. --- 1. umr.
 4. Loftslagsmál, frv., 286. mál, þskj. 388. --- 1. umr.
 5. Almenn hegningarlög, frv., 114. mál, þskj. 183. --- Frh. 1. umr.
 6. Heilbrigðisþjónusta, frv., 178. mál, þskj. 252. --- 1. umr.
 7. Aðgengi að stafrænum smiðjum, þáltill., 236. mál, þskj. 332. --- Fyrri umr.
 8. Barnalög, frv., 238. mál, þskj. 334. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Framlagning stjórnarmála (um fundarstjórn).
 2. Orð forseta í fundarstjórnarumræðu (um fundarstjórn).
 3. Strandveiðar, fsp., 171. mál, þskj. 245.
 4. Ræðismenn Íslands, fsp., 182. mál, þskj. 256.