Dagskrá 148. þingi, 33. fundi, boðaður 2018-03-05 15:00, gert 6 9:9
[<-][->]

33. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 5. mars 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Kjör öryrkja.
  2. Landsréttur.
  3. Hæfi dómara í Landsrétti.
  4. Biðlistar á Vog.
  5. Gjaldtaka í ferðaþjónustu.
  6. Landverðir.
 2. Skýrsla greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi (sérstök umræða).
  • Til dómsmálaráðherra:
 3. Úrskurðir sýslumanns í umgengnismálum, fsp. BLG, 229. mál, þskj. 322.
  • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
 4. Útflutningsskylda í landbúnaði, fsp. ÞKG, 194. mál, þskj. 273.
  • Til heilbrigðisráðherra:
 5. Kostnaður við hjúkrunarheimili og heilbrigðisþjónustu, fsp. ÓGunn, 140. mál, þskj. 212.
 6. Sjúkraflutningar, fsp. GBr, 237. mál, þskj. 333.
 7. Heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni, fsp. GBr, 244. mál, þskj. 340.
 8. Möguleikar ljósmæðra á að ávísa lyfjum og hjálpartækjum, fsp. BjG, 268. mál, þskj. 370.
  • Til félags- og jafnréttismálaráðherra:
 9. Stuðningur við Fjölskyldumiðstöð Rauða krossins, fsp. BLG, 223. mál, þskj. 316.
 10. Stuðningur við Samtök umgengnisforeldra, fsp. BLG, 224. mál, þskj. 317.
  • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
 11. Eftirfylgni við þingsályktun nr. 22/146, fsp. BjG, 267. mál, þskj. 369.
  • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
 12. Minnkun plastpokanotkunar, fsp. OH, 271. mál, þskj. 373.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Öryggi sjúklinga á geðsviði Landspítalans, fsp., 172. mál, þskj. 246.
 2. Kostnaður við heilbrigðisþjónustu fyrir erlenda ferðamenn, fsp., 189. mál, þskj. 263.
 3. Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum, fsp., 163. mál, þskj. 237.
 4. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.