Dagskrá 148. þingi, 34. fundi, boðaður 2018-03-06 13:30, gert 7 7:56
[<-][->]

34. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 6. mars 2018

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Arion banki (sérstök umræða).
 3. Siglingavernd og loftferðir, stjfrv., 263. mál, þskj. 365. --- 1. umr.
 4. Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, stjfrv., 293. mál, þskj. 395. --- 1. umr.
 5. Matvælastofnun, stjfrv., 331. mál, þskj. 442. --- 1. umr.
 6. Matvæli og dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, stjfrv., 330. mál, þskj. 441. --- 1. umr.
 7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 333. mál, þskj. 444. --- Fyrri umr.
 8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 334. mál, þskj. 445. --- Fyrri umr.
 9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 335. mál, þskj. 446. --- Fyrri umr.
 10. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 336. mál, þskj. 447. --- Fyrri umr.
 11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 107/2017 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 337. mál, þskj. 448. --- Fyrri umr.
 12. Loftslagsmál, frv., 286. mál, þskj. 388. --- 2. umr.
 13. Brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja, stjfrv., 138. mál, þskj. 210, nál. 440. --- 2. umr.
 14. Stofnefnahagsreikningar, stjtill., 65. mál, þskj. 67, nál. 453. --- Síðari umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilkynning um dagskrá.