Dagskrá 148. þingi, 37. fundi, boðaður 2018-03-08 10:30, gert 9 8:35
[<-][->]

37. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 8. mars 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Samræmd próf í íslensku.
  2. Kjararáð.
  3. Falskar fréttir og þjóðaröryggi.
  4. Bankasýsla ríkisins.
  5. Innleiðingarhalli EES-mála.
 2. Loftslagsmál, frv., 286. mál, þskj. 388. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja, stjfrv., 138. mál, þskj. 210, nál. 440. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Stofnefnahagsreikningar, stjtill., 65. mál, þskj. 67, nál. 453. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 5. Útgáfa vestnorrænnar söngbókar, þáltill., 119. mál, þskj. 188, nál. 468. --- Síðari umr.
 6. Starfsemi og eftirlit Fiskistofu, beiðni um skýrslu, 347. mál, þskj. 461. Hvort leyfð skuli.
 7. Húsnæðissamvinnufélög, stjfrv., 346. mál, þskj. 460. --- 1. umr.
 8. Ársreikningar, frv., 340. mál, þskj. 454. --- 1. umr.
 9. Arion banki (sérstök umræða).
 10. Umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal, þáltill., 239. mál, þskj. 335. --- Fyrri umr.
 11. Vextir og verðtrygging, frv., 246. mál, þskj. 342. --- 1. umr.
 12. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 249. mál, þskj. 350. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Trúnaðarupplýsingar (um fundarstjórn).
 2. Ívilnunarsamningar, fsp., 55. mál, þskj. 57.
 3. Vindorka, fsp., 195. mál, þskj. 274.
 4. Formleg erindi frá heilbrigðisstofnunum, fsp., 187. mál, þskj. 261.
 5. Dómsmál hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna, fsp., 204. mál, þskj. 287.