Dagskrá 148. þingi, 43. fundi, boðaður 2018-03-22 10:30, gert 3 9:26
[<-][->]

43. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 22. mars 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Móttaka barna á flótta.
    2. Nýr Landspítali.
    3. Hvarf Íslendings í Sýrlandi.
    4. Virkjun Hvalár á Ströndum.
    5. Raforkumarkaðsmál.
  2. Tollgæslumál (sérstök umræða).
  3. Móttaka skemmtiferðaskipa (sérstök umræða).
  4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 336. mál, þskj. 447, nál. 578. --- Síðari umr.
  5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 333. mál, þskj. 444, nál. 533. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 334. mál, þskj. 445, nál. 534. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 335. mál, þskj. 446, nál. 535. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 107/2017 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 337. mál, þskj. 448, nál. 536. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  9. Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár, stjfrv., 93. mál, þskj. 160, nál. 549. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Ársreikningar, frv., 340. mál, þskj. 454. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Meðferð sakamála, stjfrv., 203. mál, þskj. 282, nál. 547. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Almenn hegningarlög, frv., 10. mál, þskj. 10, nál. 502. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Kosningar til sveitarstjórna, frv., 40. mál, þskj. 40, nál. 546, 565, 566 og 570. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Aðkoma og hlutdeild hulduaðila í kosningum til Alþingis, beiðni um skýrslu, 409. mál, þskj. 576. Hvort leyfð skuli.
  15. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 387. mál, þskj. 537. --- 1. umr.
  16. Viðlagatrygging Íslands, stjfrv., 388. mál, þskj. 538. --- 1. umr.
  17. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, stjfrv., 393. mál, þskj. 550. --- 1. umr.
  18. Jöfn meðferð á vinnumarkaði, stjfrv., 394. mál, þskj. 551. --- 1. umr.
  19. Fjármálastefna 2018--2022, stjtill., 2. mál, þskj. 2, nál. 548, 554 og 563, brtt. 564 og 583. --- Frh. síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fyrirspurnir þingmanna (um fundarstjórn).
  2. Atkvæðagreiðsla um breytingartillögur (um fundarstjórn).
  3. Nefnd um framtíð Reykjavíkurflugvallar, fsp., 186. mál, þskj. 260.
  4. Vestmannaeyjaferja, fsp., 216. mál, þskj. 303.
  5. Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra, fsp., 318. mál, þskj. 426.
  6. Ráðherrabílar og bílstjórar, fsp., 276. mál, þskj. 378.
  7. Fjárframlög til samgöngumála, fsp., 326. mál, þskj. 435.
  8. Kostnaður við Landeyjahöfn og Vestmannaeyjaferju, fsp., 241. mál, þskj. 337.
  9. Endurmenntun ökumanna farþega- og vöruflutningabifreiða, fsp., 290. mál, þskj. 392.
  10. Skatttekjur ríkissjóðs, fsp., 401. mál, þskj. 567.
  11. Ráðherrabílar og bílstjórar, fsp., 280. mál, þskj. 382.
  12. Ráðningar ráðherrabílstjóra, fsp., 295. mál, þskj. 397.
  13. Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra, fsp., 315. mál, þskj. 423.
  14. Launaþróun stjórnenda ríkisfyrirtækja og ríkisstofnana, fsp., 349. mál, þskj. 463.
  15. Lengd þingfundar.
  16. Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins, fsp., 359. mál, þskj. 483.
  17. Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra, fsp., 320. mál, þskj. 428.
  18. Ráðningar ráðherrabílstjóra, fsp., 296. mál, þskj. 398.
  19. Ráðherrabílar og bílstjórar, fsp., 278. mál, þskj. 380.
  20. Ráðherrabílar og bílstjórar, fsp., 282. mál, þskj. 384.
  21. Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra, fsp., 316. mál, þskj. 424.
  22. Fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, fjöldi ársverka og þróun launakostnaðar, fsp., 243. mál, þskj. 339.
  23. Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra, fsp., 322. mál, þskj. 430.
  24. Ráðherrabílar og bílstjórar, fsp., 277. mál, þskj. 379.
  25. Starfsmenn stofnana á málefnasviði ráðherra, fsp., 321. mál, þskj. 429.
  26. Ráðherrabílar og bílstjórar, fsp., 284. mál, þskj. 386.