Dagskrá 148. þingi, 44. fundi, boðaður 2018-03-23 10:30, gert 20 10:17
[<-][->]

44. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 23. mars 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Kosning eins manns í stað Þóru Helgadóttur í fjármálaráð, til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál.
  3. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára til 31. desember 2019, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974.
  4. Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár, stjfrv., 93. mál, þskj. 160 (með áorðn. breyt. á þskj. 549). --- 3. umr.
  5. Ársreikningar, frv., 340. mál, þskj. 454. --- 3. umr.
  6. Meðferð sakamála, stjfrv., 203. mál, þskj. 282. --- 3. umr.
  7. Almenn hegningarlög, frv., 10. mál, þskj. 601. --- 3. umr.
  8. Kosningar til sveitarstjórna, frv., 40. mál, þskj. 603, brtt. 628. --- 3. umr.
  9. Afnám innflæðishafta og vaxtastig (sérstök umræða).
  10. Innheimtulög, stjfrv., 395. mál, þskj. 552. --- 1. umr.
  11. Skipulag haf- og strandsvæða, stjfrv., 425. mál, þskj. 607. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Orð þingmanns í störfum þingsins og þingmannamál (um fundarstjórn).
  2. Ráðherrabílar og bílstjórar, fsp., 283. mál, þskj. 385.
  3. Starfsmenn stofnana á málefnasviði ráðherra, fsp., 323. mál, þskj. 431.
  4. Hleðslustöðvar fyrir rafbíla, fsp., 265. mál, þskj. 367.
  5. Greiðslur til foreldra vegna andvanafæðingar og fósturláts, fsp., 226. mál, þskj. 319.
  6. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  7. Dagur Norðurlanda.
  8. Afbrigði um dagskrármál.
  9. Afbrigði um dagskrármál.
  10. Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra, fsp., 324. mál, þskj. 432.
  11. Ráðherrabílar og bílstjórar, fsp., 281. mál, þskj. 383.
  12. Starfsmenn opinberra hlutafélaga, fsp., 308. mál, þskj. 416.