Dagskrá 148. þingi, 49. fundi, boðaður 2018-04-13 10:30, gert 16 11:12
[<-][->]

49. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 13. apríl 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fjármálaáætlun 2019--2023, stjtill., 494. mál, þskj. 716. --- Frh. fyrri umr.
  3. Utanríkis- og alþjóðamál, skýrsla, 510. mál, þskj. 740. --- Ein umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurnum -- vinna í fjárlaganefnd (um fundarstjórn).
  2. Eftirlit með vátryggingaskilmálum, fsp., 408. mál, þskj. 575.
  3. Eignaraðild vogunarsjóða að bankakerfinu og eftirlitshlutverk Fjármálaeftirlitsins, fsp., 431. mál, þskj. 614.
  4. Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra, fsp., 375. mál, þskj. 499.
  5. Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra, fsp., 370. mál, þskj. 494.
  6. Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra, fsp., 374. mál, þskj. 498.
  7. Notkun akstursbóka í bifreiðum Alþingis og greiðslur dagpeninga til forseta Alþingis, fsp., 332. mál, þskj. 443.
  8. Starfsmenn Alþingis og stofnana þess, fsp., 325. mál, þskj. 433.
  9. Tilhögun umræðu um fjármálaáætlun.