Dagskrá 148. þingi, 51. fundi, boðaður 2018-04-16 23:59, gert 17 9:26
[<-][->]

51. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 16. apríl 2018

að loknum 50. fundi.

---------

  1. Kosning ríkisendurskoðanda skv. 2. gr. laga nr. 46/2016, um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga, til sex ára frá 1. maí 2018.
  2. Skipulag haf- og strandsvæða, stjfrv., 425. mál, þskj. 607. --- 1. umr.
  3. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 467. mál, þskj. 673. --- 1. umr.
  4. Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029, stjtill., 479. mál, þskj. 689. --- Fyrri umr.
  5. Póst- og fjarskiptastofnun o.fl., stjfrv., 454. mál, þskj. 653. --- 1. umr.
  6. Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna, stjfrv., 455. mál, þskj. 654. --- 1. umr.
  7. Stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024, stjtill., 480. mál, þskj. 690. --- Fyrri umr.
  8. Köfun, stjfrv., 481. mál, þskj. 691. --- 1. umr.
  9. Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl., stjfrv., 468. mál, þskj. 674. --- 1. umr.
  10. Húsnæðismál, stjfrv., 469. mál, þskj. 675. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Stjórnarfrumvörp of seint fram komin -- beiðni um skýrslu (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.