Dagskrá 148. þingi, 52. fundi, boðaður 2018-04-18 15:00, gert 18 15:31
[<-][->]

52. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 18. apríl 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Framkvæmd alþjóðlegra skuldbindinga er varða flutning á vopnum, beiðni um skýrslu, 498. mál, þskj. 725. Hvort leyfð skuli.
  2. Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands..
  3. Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu..

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  2. Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra, fsp., 377. mál, þskj. 501.
  3. Ráðherrabílar og bílstjórar, fsp., 282. mál, þskj. 384.
  4. Aðgerðaáætlun fyrir Stjórnarráðið, fsp., 450. mál, þskj. 648.