Dagskrá 148. þingi, 54. fundi, boðaður 2018-04-24 13:30, gert 25 8:50
[<-][->]

54. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 24. apríl 2018

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, stjfrv., 26. mál, þskj. 26, nál. 816, brtt. 817. --- 2. umr.
  3. Félagsþjónusta sveitarfélaga, stjfrv., 27. mál, þskj. 27, nál. 816, brtt. 818. --- 2. umr.
  4. Húsnæðissamvinnufélög, stjfrv., 346. mál, þskj. 460, nál. 795. --- 2. umr.
  5. Stjórn fiskveiða, frv., 429. mál, þskj. 611, nál. 821. --- 2. umr.
  6. Raforkulög og stofnun Landsnets hf., stjfrv., 115. mál, þskj. 184, nál. 617. --- 2. umr.
  7. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 215. mál, þskj. 302, nál. 748. --- 2. umr.
  8. Einkaleyfi, stjfrv., 292. mál, þskj. 394, nál. 815. --- 2. umr.
  9. Vátryggingastarfsemi, stjfrv., 247. mál, þskj. 343, nál. 640, brtt. 750. --- 2. umr.
  10. Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga, þáltill., 14. mál, þskj. 14, nál. 792. --- Síðari umr.
  11. Úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla, þáltill., 116. mál, þskj. 185, nál. 796. --- Síðari umr.
  12. Vestnorrænt samstarf um menntun í sjávarútvegsfræðum, þáltill., 117. mál, þskj. 186, nál. 797. --- Síðari umr.
  13. Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála, þáltill., 118. mál, þskj. 187, nál. 798. --- Síðari umr.
  14. Rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi, þáltill., 120. mál, þskj. 189, nál. 799. --- Síðari umr.