Dagskrá 148. þingi, 57. fundi, boðaður 2018-04-26 23:59, gert 27 8:17
[<-][->]

57. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 26. apríl 2018

að loknum 56. fundi.

---------

 1. Matvæli o.fl., stjfrv., 330. mál, þskj. 863. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 2. Matvælastofnun, stjfrv., 331. mál, þskj. 442. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 3. Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála, stjfrv., 109. mál, þskj. 178. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 4. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 387. mál, þskj. 537. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 5. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, stjfrv., 452. mál, þskj. 651. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 6. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 453. mál, þskj. 652. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 7. Ættleiðingar, frv., 128. mál, þskj. 864. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 8. Stjórn fiskveiða, frv., 429. mál, þskj. 849. --- 3. umr.
 9. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, stjfrv., 26. mál, þskj. 847. --- 3. umr.
 10. Félagsþjónusta sveitarfélaga, stjfrv., 27. mál, þskj. 848, brtt. 858. --- 3. umr.
 11. Húsnæðissamvinnufélög, stjfrv., 346. mál, þskj. 460. --- 3. umr.
 12. Raforkulög og stofnun Landsnets hf., stjfrv., 115. mál, þskj. 850. --- 3. umr.
 13. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 215. mál, þskj. 302. --- 3. umr.
 14. Vátryggingastarfsemi, stjfrv., 247. mál, þskj. 852. --- 3. umr.
 15. Siðareglur fyrir alþingismenn, þáltill., 443. mál, þskj. 629. --- Fyrri umr.
 16. Kvikmyndalög, stjfrv., 465. mál, þskj. 671. --- 1. umr.
 17. Skil menningarverðmæta til annarra landa, stjfrv., 466. mál, þskj. 672. --- 1. umr.
 18. Kristnisjóður o.fl., frv., 269. mál, þskj. 371. --- 1. umr.
 19. Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frv., 287. mál, þskj. 389. --- 1. umr.
 20. Mat á umhverfisáhrifum, frv., 306. mál, þskj. 408. --- 1. umr.
 21. Skipun starfshóps til að endurmeta kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum, þáltill., 307. mál, þskj. 409. --- Fyrri umr.
 22. Skattleysi launatekna undir 300.000 kr., þáltill., 474. mál, þskj. 682. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Afbrigði um dagskrármál.
 2. Afbrigði um dagskrármál.