Dagskrá 148. þingi, 58. fundi, boðaður 2018-05-02 15:00, gert 3 8:22
[<-][->]

58. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 2. maí 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Hvalveiðar.
    2. Úttekt á barnaverndarmáli.
    3. Bygging leiguíbúða.
    4. Framboð Íslands til barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna.
    5. Skattlagning styrkja til lyfjakaupa o.fl..
    6. Starfsemi Airbnb á Íslandi.
  2. Hvítbók um fjármálakerfið (sérstök umræða).
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  3. Kalkþörungavinnsla, fsp. ATG, 288. mál, þskj. 390.
    • Til félags- og jafnréttismálaráðherra:
  4. Nám á atvinnuleysisbótum, fsp. BLG, 532. mál, þskj. 776.
    • Til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra:
  5. Sektareglugerð vegna umferðarlagabrota, fsp. VilÁ, 560. mál, þskj. 883.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Eftirlitshlutverk þingsins (um fundarstjórn).
  2. Rekstrarkostnaður Nýs Landspítala ohf., fsp., 440. mál, þskj. 624.