Dagskrá 148. þingi, 60. fundi, boðaður 2018-05-08 13:30, gert 9 8:47
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 8. maí 2018

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Loftslagsmál og samgöngur.
    2. Heimaþjónusta Karitas.
    3. Evrópusambandið og skýrsla ráðherra um EES-samninginn.
    4. Biðlistar.
    5. Frumvarp um persónuvernd.
    6. Neyðarvistun ungra fíkla.
  2. Norðurslóðir (sérstök umræða).
  3. Einkaleyfi, stjfrv., 292. mál, þskj. 851. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs, þáltill., 135. mál, þskj. 207, nál. 892. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga, þáltill., 113. mál, þskj. 182, nál. 900. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Ábúðarlög, stjfrv., 456. mál, þskj. 655, nál. 897. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Fjarskipti, stjfrv., 390. mál, þskj. 540, nál. 894, brtt. 895. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Endurnot opinberra upplýsinga, stjfrv., 264. mál, þskj. 366, nál. 902, brtt. 903. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Markaðar tekjur, stjfrv., 167. mál, þskj. 241, nál. 923, brtt. 924. --- 2. umr.
  10. Landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsaga og landgrunn, frv., 418. mál, þskj. 592. --- 2. umr.
  11. Viðlagatrygging Íslands, stjfrv., 388. mál, þskj. 538, nál. 928. --- 2. umr.
  12. Brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda, stjfrv., 424. mál, þskj. 606, nál. 929. --- 2. umr.
  13. Tollalög, stjfrv., 518. mál, þskj. 749. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  14. Aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum, stjfrv., 561. mál, þskj. 884. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  15. Virðisaukaskattur, stjfrv., 562. mál, þskj. 885. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  16. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja, stjtill., 539. mál, þskj. 800. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  17. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 545. mál, þskj. 827. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  18. Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 564. mál, þskj. 898. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  19. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 565. mál, þskj. 899. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  20. Kosningar til sveitarstjórna, frv., 40. mál, þskj. 603, brtt. 628, 906 og 916. --- Frh. 3. umr.
  21. Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frv., 287. mál, þskj. 389. --- Frh. 1. umr.
  22. Mat á umhverfisáhrifum, frv., 306. mál, þskj. 408. --- 1. umr.
  23. Skipun starfshóps til að endurmeta kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum, þáltill., 307. mál, þskj. 409. --- Fyrri umr.
  24. Skattleysi launatekna undir 300.000 kr., þáltill., 474. mál, þskj. 682. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Frumvarp um tollkvóta á osta (um fundarstjórn).
  2. Stjórnarmál of seint komin fram (um fundarstjórn).
  3. Fjöldi hælisleitenda og dvalartími þeirra hér á landi, fsp., 521. mál, þskj. 763.
  4. Áætlaður kostnaður við byggingarframkvæmdir Landspítalans við Hringbraut, fsp., 512. mál, þskj. 742.
  5. Þarfagreining vegna byggingarframkvæmda Landspítalans við Hringbraut, fsp., 513. mál, þskj. 743.
  6. Opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins, fsp., 508. mál, þskj. 735.
  7. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  8. Tilhögun þingfundar.
  9. Afbrigði um dagskrármál.
  10. Varamenn taka þingsæti.