Dagskrá 148. þingi, 69. fundi, boðaður 2018-06-06 10:30, gert 7 8:49
[<-][->]

69. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 6. júní 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Almenn hegningarlög, stjfrv., 458. mál, þskj. 657, nál. 1060. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Skil menningarverðmæta til annarra landa, stjfrv., 466. mál, þskj. 672, nál. 1062. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Aðgengi að stafrænum smiðjum, þáltill., 236. mál, þskj. 332, nál. 1052. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls, þáltill., 219. mál, þskj. 306, nál. 1061. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Þjóðskrá Íslands, stjfrv., 339. mál, þskj. 450, nál. 1084. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Lokafjárlög 2016, stjfrv., 49. mál, þskj. 49. --- 3. umr.
  8. Innheimtulög, stjfrv., 395. mál, þskj. 552. --- 3. umr.
  9. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 422. mál, þskj. 1098. --- 3. umr.
  10. Brottnám líffæra, frv., 22. mál, þskj. 1101. --- 3. umr.
  11. Breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála, stjfrv., 389. mál, þskj. 1099. --- 3. umr.
  12. Barnaverndarmál (sérstök umræða).
  13. Tollalög, stjfrv., 518. mál, þskj. 749, nál. 1063. --- 2. umr.
  14. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 545. mál, þskj. 827, nál. 1051. --- Síðari umr.
  15. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, stjtill., 612. mál, þskj. 992, nál. 1078. --- Síðari umr.
  16. Siglingavernd og loftferðir, stjfrv., 263. mál, þskj. 365, nál. 1056, brtt. 1058. --- 2. umr.
  17. Póst- og fjarskiptastofnun o.fl., stjfrv., 454. mál, þskj. 653, nál. 1065. --- 2. umr.
  18. Mannvirki, stjfrv., 185. mál, þskj. 259, nál. 1087. --- 2. umr.
  19. Sveitarstjórnarlög, frv., 613. mál, þskj. 1018. --- 2. umr.
  20. Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl., stjfrv., 468. mál, þskj. 674, nál. 1083. --- 2. umr.
  21. Húsnæðismál, stjfrv., 469. mál, þskj. 675, nál. 1088. --- 2. umr.
  22. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 565. mál, þskj. 899, nál. 1103. --- 2. umr.
  23. Virðisaukaskattur, stjfrv., 562. mál, þskj. 885, nál. 1102. --- 2. umr.
  24. Fiskræktarsjóður, stjfrv., 433. mál, þskj. 616, nál. 1096. --- 2. umr.
  25. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, stjfrv., 202. mál, þskj. 281, nál. 1086. --- 2. umr.
  26. Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, stjfrv., 293. mál, þskj. 395, nál. 1097 og 1104. --- 2. umr.
  27. Skilyrðislaus grunnframfærsla, þáltill., 9. mál, þskj. 9, nál. 1064 og 1106. --- Síðari umr.
  28. Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús, þáltill., 88. mál, þskj. 155, nál. 1076 og 1089. --- Síðari umr.
  29. Barnalög, frv., 238. mál, þskj. 334, nál. 1085 og 1090. --- 2. umr.
  30. Meðferð sakamála, frv., 628. mál, þskj. 1041. --- 2. umr.
  31. Fjármálaáætlun 2019--2023, stjtill., 494. mál, þskj. 716, nál. 1077, 1095 og 1107. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Orð þingmanns í sérstakri umræðu (um fundarstjórn).
  2. Aðgengi fatlaðs fólks, fsp., 556. mál, þskj. 841.
  3. Styrkir til verkefna og rekstrar á málefnasviði ráðherra, fsp., 595. mál, þskj. 955.
  4. Ábyrgðarmenn og greiðsluaðlögun, fsp., 577. mál, þskj. 918.
  5. Lengd þingfundar.
  6. Vísun máls til nefndar.