Dagskrá 148. þingi, 70. fundi, boðaður 2018-06-07 10:30, gert 8 8:34
[<-][->]

70. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 7. júní 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Menntun fatlaðs fólks.
    2. Tekjur ríkisins af sölu Arion banka.
    3. Stuðningur við borgarlínu.
    4. Persónuafsláttur og skattleysismörk.
    5. Almenna persónuverndarreglugerðin.
  2. Verðtrygging fjárskuldbindinga (sérstök umræða).
  3. Tollalög, stjfrv., 518. mál, þskj. 749, nál. 1063. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 545. mál, þskj. 827, nál. 1051. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, stjtill., 612. mál, þskj. 992, nál. 1078. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Póst- og fjarskiptastofnun o.fl., stjfrv., 454. mál, þskj. 653, nál. 1065. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Almenn hegningarlög, stjfrv., 458. mál, þskj. 657. --- 3. umr.
  8. Skil menningarverðmæta til annarra landa, stjfrv., 466. mál, þskj. 1115. --- 3. umr.
  9. Þjóðskrá Íslands, stjfrv., 339. mál, þskj. 1118. --- 3. umr.
  10. Fjármálaáætlun 2019--2023, stjtill., 494. mál, þskj. 716, nál. 1077, 1095, 1107, 1128 og 1129, brtt. 1130 og 1131. --- Síðari umr.
  11. Siglingavernd og loftferðir, stjfrv., 263. mál, þskj. 365, nál. 1056, brtt. 1058. --- 2. umr.
  12. Mannvirki, stjfrv., 185. mál, þskj. 259, nál. 1087. --- 2. umr.
  13. Sveitarstjórnarlög, frv., 613. mál, þskj. 1018. --- 2. umr.
  14. Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl., stjfrv., 468. mál, þskj. 674, nál. 1083. --- 2. umr.
  15. Húsnæðismál, stjfrv., 469. mál, þskj. 675, nál. 1088. --- 2. umr.
  16. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 565. mál, þskj. 899, nál. 1103. --- 2. umr.
  17. Virðisaukaskattur, stjfrv., 562. mál, þskj. 885, nál. 1102. --- 2. umr.
  18. Fiskræktarsjóður, stjfrv., 433. mál, þskj. 616, nál. 1096. --- 2. umr.
  19. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, stjfrv., 202. mál, þskj. 281, nál. 1086 og 1127. --- 2. umr.
  20. Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, stjfrv., 293. mál, þskj. 395, nál. 1097 og 1104. --- 2. umr.
  21. Skilyrðislaus grunnframfærsla, þáltill., 9. mál, þskj. 9, nál. 1064 og 1106. --- Síðari umr.
  22. Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús, þáltill., 88. mál, þskj. 155, nál. 1076 og 1089. --- Síðari umr.
  23. Barnalög, frv., 238. mál, þskj. 334, nál. 1085 og 1090. --- 2. umr.
  24. Meðferð sakamála, frv., 628. mál, þskj. 1041. --- 2. umr.
  25. Kjararáð, frv., 630. mál, þskj. 1048. --- 2. umr.
  26. Köfun, stjfrv., 481. mál, þskj. 691, nál. 1125, brtt. 1126. --- 2. umr.
  27. Stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024, stjtill., 480. mál, þskj. 690, nál. 1124 og 1134. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla mála fyrir þinglok (um fundarstjórn).
  2. Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum, fsp., 163. mál, þskj. 237.
  3. Ráðherrabílar og bílstjórar, fsp., 282. mál, þskj. 384.
  4. Lengd þingfundar.