Dagskrá 148. þingi, 75. fundi, boðaður 2018-06-11 11:00, gert 27 11:20
[<-][->]

75. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 11. júní 2018

kl. 11 árdegis.

---------

  1. Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, stjfrv., 293. mál, þskj. 395, nál. 1097 og 1104, brtt. 1158. --- 2. umr.
  2. Skilyrðislaus grunnframfærsla, þáltill., 9. mál, þskj. 9, nál. 1064 og 1106. --- Síðari umr.
  3. Barnalög, frv., 238. mál, þskj. 334, nál. 1085 og 1090. --- 2. umr.
  4. Meðferð sakamála, frv., 628. mál, þskj. 1041. --- 2. umr.
  5. Kjararáð, frv., 630. mál, þskj. 1048, brtt. 1180. --- 2. umr.
  6. Köfun, stjfrv., 481. mál, þskj. 691, nál. 1125, brtt. 1126. --- 2. umr.
  7. Stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024, stjtill., 480. mál, þskj. 690, nál. 1124 og 1134. --- Síðari umr.
  8. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 629. mál, þskj. 1047, nál. 1150. --- 2. umr.
  9. Aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum, stjfrv., 561. mál, þskj. 884, nál. 1149. --- 2. umr.
  10. Íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög, stjfrv., 133. mál, þskj. 205, nál. 1155, brtt. 1181. --- 2. umr.
  11. Kvikmyndalög, stjfrv., 465. mál, þskj. 671, nál. 1157. --- 2. umr.
  12. Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, þáltill., 50. mál, þskj. 50, nál. 1066 og 1173. --- Síðari umr.
  13. Lögheimili og aðsetur, stjfrv., 345. mál, þskj. 459, nál. 1160. --- 2. umr.
  14. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., stjfrv., 248. mál, þskj. 344, nál. 1161. --- 2. umr.
  15. Stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, stjtill., 179. mál, þskj. 253, nál. 1162. --- Síðari umr.
  16. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, stjfrv., 393. mál, þskj. 550, nál. 1179. --- 2. umr.
  17. Jöfn meðferð á vinnumarkaði, stjfrv., 394. mál, þskj. 551, nál. 1184. --- 2. umr.
  18. Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029, stjtill., 479. mál, þskj. 689, nál. 1182. --- Síðari umr.
  19. Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna, stjfrv., 455. mál, þskj. 654, nál. 1183. --- 2. umr.
  20. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, stjfrv., 111. mál, þskj. 180, nál. 1187. --- 2. umr.
  21. Skattleysi uppbóta á lífeyri, þáltill., 649. mál, þskj. 1174. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Aðgengi fatlaðs fólks, fsp., 552. mál, þskj. 837.
  2. Mótmæli gegn hvalveiðum og viðskiptahagsmunir, fsp., 605. mál, þskj. 970.
  3. Varamenn taka þingsæti.