Dagskrá 148. þingi, 78. fundi, boðaður 2018-06-12 23:59, gert 1 10:37
[<-][->]

78. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 12. júní 2018

að loknum 77. fundi.

---------

  1. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 661. mál, þskj. 1261. --- Ein umr.
  2. Stjórnsýsla dómstólanna, beiðni um skýrslu, 659. mál, þskj. 1228. Hvort leyfð skuli.
  3. Íslandsstofa, stjfrv., 492. mál, þskj. 702 (með áorðn. breyt. á þskj. 1154). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Skipulag haf- og strandsvæða, stjfrv., 425. mál, þskj. 607 (með áorðn. breyt. á þskj. 1196). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, stjfrv., 484. mál, þskj. 694 (með áorðn. breyt. á þskj. 1215). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 660. mál, þskj. 1241. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, stjfrv., 622. mál, þskj. 1029, nál. 1281, brtt. 1282. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  8. Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús, þáltill., 88. mál, þskj. 155, nál. 1076 og 1089. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tímaleysi við vinnslu frumvarps um persónuvernd (um fundarstjórn).
  2. Afbrigði um dagskrármál.