Fundargerð 148. þingi, 1. fundi, boðaður 2017-12-14 16:00, stóð 16:01:47 til 16:49:28 gert 15 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

ÞINGSETNINGARFUNDUR (frh.)

fimmtudaginn 14. des.,

kl. 4 síðdegis.

Dagskrá:


Rannsókn kjörbréfa.

[16:01]

Horfa

Nefndin fór yfir ágreiningsatriðin og lagði til í samræmi við 46. gr. stjórnarskrár og 2. mgr. 1. gr. laga um þingsköp Alþingis, samanber 5. gr. þeirra laga, að kosningarnar teldust gildar og að kjörbréf eftirfarandi aðalmanna og varamanna yrðu samþykkt.

Kjörbréf eftirfarandi aðalmanna og varamanna voru þar með samþykkt:

Aðalmenn:

Haraldur Benediktsson, 1. þm. Nv.

Ásmundur Einar Daðason, 2. þm. Nv.

Lilja Rafney Magnúsdóttir, 3. þm. Nv.

Bergþór Ólason, 4. þm. Nv.

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, 5. þm. Nv.

Guðjón S. Brjánsson, 6. þm. Nv.

Halla Signý Kristjánsdóttir, 7. þm. Nv.

Sigurður Páll Jónsson, 8. þm. Nv.

Kristján Þór Júlíusson, 1. þm. Na.

Steingrímur J. Sigfússon, 2. þm. Na.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 3. þm. Na.

Þórunn Egilsdóttir, 4. þm. Na.

Logi Einarsson, 5. þm. Na.

Njáll Trausti Friðbertsson, 6. þm. Na.

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, 7. þm. Na.

Anna Kolbrún Árnadóttir, 8. þm. Na.

Líneik Anna Sævarsdóttir, 9. þm. Na.

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, 10. þm. Na.

Páll Magnússon, 1. þm. Su.

Sigurður Ingi Jóhannsson, 2. þm. Su.

Birgir Þórarinsson, 3. þm. Su.

Ásmundur Friðriksson, 4. þm. Su.

Ari Trausti Guðmundsson, 5. þm. Su.

Oddný G. Harðardóttir, 6. þm. Su.

Silja Dögg Gunnarsdóttir, 7. þm. Su.

Karl Gauti Hjaltason, 8. þm. Su.

Vilhjálmur Árnason, 9. þm. Su.

Smári McCarthy, 10. þm. Su.

Bjarni Benediktsson, 1. þm. Sv.

Bryndís Haraldsdóttir, 2. þm. Sv.

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, 3. þm. Sv.

Guðmundur Andri Thorsson, 4. þm. Sv.

Jón Gunnarsson, 5. þm. Sv.

Gunnar Bragi Sveinsson, 6. þm. Sv.

Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 7. þm. Sv.

Jón Þór Ólafsson, 8. þm. Sv.

Willum Þór Þórsson, 9. þm. Sv.

Óli Björn Kárason, 10. þm. Sv.

Ólafur Þór Gunnarsson, 11. þm. Sv.

Guðmundur Ingi Kristinsson, 12. þm. Sv.

Jón Steindór Valdimarsson, 13. þm. Sv.

Sigríður Á. Andersen, 1. þm. Rs.

Svandís Svavarsdóttir, 2. þm. Rs.

Ágúst Ólafur Ágústsson, 3. þm. Rs.

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 4. þm. Rs.

Brynjar Níelsson, 5. þm. Rs.

Kolbeinn Óttarsson Proppé, 6. þm. Rs.

Hanna Katrín Friðriksson, 7. þm. Rs.

Inga Sæland, 8. þm. Rs.

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, 9. þm. Rs.

Þorsteinn Sæmundsson, 10. þm. Rs.

Björn Leví Gunnarsson, 11. þm. Rs.

Guðlaugur Þór Þórðarson, 1. þm. Rn.

Katrín Jakobsdóttir, 2. þm. Rn.

Helgi Hrafn Gunnarsson, 3. þm. Rn.

Helga Vala Helgadóttir, 4. þm. Rn.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, 5. þm. Rn.

Steinunn Þóra Árnadóttir, 6. þm. Rn.

Þorsteinn Víglundsson, 7. þm. Rn.

Birgir Ármannsson, 8. þm. Rn.

Andrés Ingi Jónsson, 9. þm. Rn.

Ólafur Ísleifsson, 10. þm. Rn.

Halldóra Mogensen, 11. þm. Rn.

Varamenn:

Stefán Vagn Stefánsson, 1. vþm. Framsfl. í Nv.

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, 2. vþm. Framsfl. í Nv.

Teitur Björn Einarsson, 1. vþm. Sjálfstfl. í Nv.

Hafdís Gunnarsdóttir, 2. vþm. Sjálfstfl. í Nv.

Jón Þór Þorvaldsson, 1. vþm. Miðfl. í Nv.

Maríanna Eva Ragnarsdóttir, 2. vþm. Miðfl. í Nv.

Arna Lára Jónsdóttir, 1. vþm. Samf. í Nv.

Bjarni Jónsson, 1. vþm. Vinstri gr. í Nv.

Þórarinn Ingi Pétursson, 1. vþm. Framsfl. í Na.

Hjálmar Bogi Hafliðason, 2. vþm. Framsfl. í Na.

Valgerður Gunnarsdóttir, 1. vþm. Sjálfstfl. í Na.

Arnbjörg Sveinsdóttir, 2. vþm. Sjálfstfl. í Na.

Þorgrímur Sigmundsson, 1. vþm. Miðfl. í Na.

Karl Liljendal Hólmgeirsson, 2. vþm. Miðfl. í Na.

María Hjálmarsdóttir, 1. vþm. Samf. í Na.

Bjartur Aðalbjörnsson, 2. vþm. Samf. í Na.

Ingibjörg Þórðardóttir, 1. vþm. Vinstri gr. í Na.

Edward H. Huijbens, 2. vþm. Vinstri gr. í Na.

Ásgerður Kristín Gylfadóttir, 1. vþm. Framsfl. í Su.

Jóhann Friðrik Friðriksson, 2. vþm. Framsfl. í Su.

Unnur Brá Konráðsdóttir, 1. vþm. Sjálfstfl. í Su.

Kristín Traustadóttir, 2. vþm. Sjálfstfl. í Su.

Hólmfríður Erna Kjartansdóttir, 3. vþm. Sjálfstfl. í Su.

Heiða Rós Hauksdóttir, 1. vþm. Flf. í Su.

Elvar Eyvindsson, 1. vþm. Miðfl. í Su.

Álfheiður Eymarsdóttir, 1. vþm. Pírata í Su.

Njörður Sigurðsson, 1. vþm. Samf. í Su.

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, 1. vþm. Vinstri gr. í Su.

Kristbjörg Þórisdóttir, 1. vþm. Framsfl. í Sv.

Sigríður María Egilsdóttir, 1. vþm. Viðreisnar í Sv.

Ómar Ásbjörn Óskarsson, 2. vþm. Viðreisnar í Sv.

Vilhjálmur Bjarnason, 1. vþm. Sjálfstfl. í Sv.

Karen Elísabet Halldórsdóttir, 2. vþm. Sjálfstfl. í Sv.

Kristín María Thoroddsen, 3. vþm. Sjálfstfl. í Sv.

Katrín Ósk Ásgeirsdóttir, 4. vþm. Sjálfstfl. í Sv.

Jónína Björk Óskarsdóttir, 1. vþm. Flf. í Sv.

Una María Óskarsdóttir, 1. vþm. Miðfl. í Sv.

Oktavía Hrund Jónsdóttir, 1. vþm. Pírata í Sv.

Margrét Tryggvadóttir, 1. vþm. Samf. í Sv.

Una Hildardóttir, 1. vþm. Vinstri gr. í Sv.

Fjölnir Sæmundsson, 2. vþm. Vinstri gr. í Sv.

Alex Björn Bulow Stefánsson, 1. vþm. Framsfl. í Rs.

Pawel Bartoszek, 1. vþm. Viðreisnar í Rs.

Hildur Sverrisdóttir, 1. vþm. Sjálfstfl. í Rs.

Bessí Jóhannsdóttir, 2. vþm. Sjálfstfl. í Rs.

Guðmundur Sævar Sævarsson, 1. vþm. Flf. í Rs.

Valgerður Sveinsdóttir, 1. vþm. Miðfl. í Rs.

Olga Margrét Cilia, 1. vþm. Pírata í Rs.

Snæbjörn Brynjarsson, 2. vþm. Pírata í Rs.

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, 1. vþm. Samf. í Rs.

Orri Páll Jóhannsson, 1. vþm. Vinstri gr. í Rs.

Eydís Blöndal, 2. vþm. Vinstri gr. í Rs.

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, 1. vþm. Viðreisnar í Rn.

Albert Guðmundsson, 1. vþm. Sjálfstfl. í Rn.

Herdís Anna Þorvaldsdóttir, 2. vþm. Sjálfstfl. í Rn.

Jón Ragnar Ríkarðsson, 3. vþm. Sjálfstfl. í Rn.

Kolbrún Baldursdóttir, 1. vþm. Flf. í Rn.

Gunnar Hrafn Jónsson, 1. vþm. Pírata í Rn.

Sara Elísa Þórðardóttir, 2. vþm. Pírata í Rn.

Páll Valur Björnsson, 1. vþm. Samf. í Rn.

Halla Gunnarsdóttir, 1. vþm. Vinstri gr. í Rn.

Álfheiður Ingadóttir, 2. vþm. Vinstri gr. í Rn.

Gísli Garðarsson, 3. vþm. Vinstri gr. í Rn.


Drengskaparheit unnin.

[16:09]

Horfa

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Anna Kolbrún Árnadóttir, Guðmundur Ingi Kristinsson, Guðmundur Andri Thorsson, Halla Signý Kristjánsdóttir, Helga Vala Helgadóttir, Inga Sæland, Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson undirrituðu drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa.

Gengið var til forsetakosningar. Atkvæði féllu þannig að Steingrímur J. Sigfússon, 2. þm. Norðaust., hlaut 54 atkvæði, 5 þingmenn greiddu ekki atkvæði.


Ávarp forseta.

[16:14]

Horfa

Hinn nýkjörni forseti ávarpaði þingheim.


Kosning varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa.

Fram kom einn listi með jafnmörgum nöfnum samtals og kjósa skyldi. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kjörin væru án atkvæðagreiðslu:

1. varaforseti: Guðjón S. Brjánsson.

2. varaforseti: Brynjar Níelsson.

3. varaforseti: Þorsteinn Sæmundsson.

4. varaforseti: Þórunn Egilsdóttir.

5. varaforseti: Jón Þór Ólafsson.

6. varaforseti: Bryndís Haraldsdóttir.


Tilkynning um stjórnir þingflokka.

[16:25]

Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi stjórnir þingflokka:

Þingflokkur Flokks fólksins: Ólafur Ísleifsson formaður, Karl Gauti Hjaltason varaformaður og Guðmundur Ingi Kristinsson ritari.

Þingflokkur Framsóknarflokksins: Þórunn Egilsdóttir formaður, Willum Þór Þórsson varaformaður og Silja Dögg Gunnarsdóttir ritari.

Þingflokkur Miðflokksins: Gunnar Bragi Sveinsson formaður, Bergþór Ólason varaformaður og Anna Kolbrún Árnadóttir ritari.

Þingflokkur Pírata: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður, Helgi Hrafn Gunnarsson varaformaður og Jón Þór Ólafsson ritari.

Þingflokkur Samfylkingarinnar: Oddný G. Harðardóttir formaður, Guðmundur Andri Thorsson varaformaður og Albertína Friðbjörg Elíasdóttir ritari.

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins: Birgir Ármannsson formaður, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir varaformaður og Vilhjálmur Árnason ritari.

Þingflokkur Viðreisnar: Hanna Katrín Friðriksson formaður og Jón Steindór Valdimarsson varaformaður.

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar -- græns framboðs: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir formaður, Kolbeinn Óttarsson Proppé varaformaður og Ólafur Þór Gunnarsson ritari.


Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa.

Við kosningu í nefndir kom fram listi með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndirnar svo skipaðar:

Allsherjar- og menntamálanefnd:

Aðalmenn:

Páll Magnússon, formaður,

Guðmundur Andri Thorsson, 1. varaformaður,

Steinunn Þóra Árnadóttir, 2. varaformaður,

Andrés Ingi Jónsson,

Anna Kolbrún Árnadóttir,

Birgir Ármannsson,

Jón Steindór Valdimarsson,

Willum Þór Þórsson,

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.

Varamenn:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir,

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir,

Brynjar Níelsson,

Hanna Katrín Friðriksson,

Helga Vala Helgadóttir,

Jón Þór Ólafsson,

Líneik Anna Sævarsdóttir,

Ólafur Þór Gunnarsson,

Þorsteinn Sæmundsson.

Atvinnuveganefnd:

Aðalmenn:

Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður,

Inga Sæland, 1. varaformaður,

Halla Signý Kristjánsdóttir, 2. varaformaður,

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir,

Ásmundur Friðriksson,

Kolbeinn Óttarsson Proppé,

Njáll Trausti Friðbertsson,

Sigurður Páll Jónsson,

Smári McCarthy.

Varamenn:

Anna Kolbrún Árnadóttir,

Ari Trausti Guðmundsson,

Guðmundur Ingi Kristinsson,

Halldóra Mogensen,

Haraldur Benediktsson,

Logi Einarsson,

Rósa Björk Brynjólfsdóttir,

Vilhjálmur Árnason,

Þórunn Egilsdóttir.

Efnahags- og viðskiptanefnd:

Aðalmenn:

Óli Björn Kárason, formaður,

Þorsteinn Víglundsson, 1. varaformaður,

Brynjar Níelsson, 2. varaformaður,

Bryndís Haraldsdóttir,

Helgi Hrafn Gunnarsson,

Oddný G. Harðardóttir,

Ólafur Þór Gunnarsson,

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson,

Silja Dögg Gunnarsdóttir.

Varamenn:

Andrés Ingi Jónsson,

Ágúst Ólafur Ágústsson,

Birgir Ármannsson,

Birgir Þórarinsson,

Björn Leví Gunnarsson,

Halla Signý Kristjánsdóttir,

Jón Gunnarsson,

Jón Steindór Valdimarsson,

Páll Magnússon.

Fjárlaganefnd:

Aðalmenn:

Willum Þór Þórsson, formaður,

Haraldur Benediktsson, 1. varaformaður,

Ágúst Ólafur Ágústsson, 2. varaformaður,

Birgir Þórarinsson,

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir,

Björn Leví Gunnarsson,

Njáll Trausti Friðbertsson,

Ólafur Ísleifsson,

Páll Magnússon.

Varamenn:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir,

Ásmundur Friðriksson,

Brynjar Níelsson,

Gunnar Bragi Sveinsson,

Halla Signý Kristjánsdóttir,

Helgi Hrafn Gunnarsson,

Karl Gauti Hjaltason,

Lilja Rafney Magnúsdóttir,

Oddný G. Harðardóttir.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd:

Aðalmenn:

Helga Vala Helgadóttir, formaður,

Líneik Anna Sævarsdóttir, 1. varaformaður,

Jón Þór Ólafsson, 2. varaformaður,

Brynjar Níelsson,

Kolbeinn Óttarsson Proppé,

Jón Steindór Valdimarsson,

Óli Björn Kárason,

Þorsteinn Sæmundsson,

Þórunn Egilsdóttir.

Varamenn:

Bergþór Ólason,

Guðmundur Andri Thorsson,

Njáll Trausti Friðbertsson,

Rósa Björk Brynjólfsdóttir,

Silja Dögg Gunnarsdóttir,

Vilhjálmur Árnason,

Willum Þór Þórsson,

Þorgerður K. Gunnarsdóttir,

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.

Umhverfis- og samgöngunefnd:

Aðalmenn:

Bergþór Ólason, formaður,

Jón Gunnarsson, 1. varaformaður,

Ari Trausti Guðmundsson, 2. varaformaður,

Hanna Katrín Friðriksson,

Helga Vala Helgadóttir,

Karl Gauti Hjaltason,

Líneik Anna Sævarsdóttir,

Rósa Björk Brynjólfsdóttir,

Vilhjálmur Árnason.

Varamenn:

Ásmundur Friðriksson,

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir,

Guðjón S. Brjánsson,

Gunnar Bragi Sveinsson,

Bryndís Haraldsdóttir,

Kolbeinn Óttarsson Proppé,

Ólafur Ísleifsson,

Silja Dögg Gunnarsdóttir,

Þorsteinn Víglundsson.

Utanríkismálanefnd:

Aðalmenn:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður,

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, 1. varaformaður,

Logi Einarsson, 2. varaformaður,

Ari Trausti Guðmundsson,

Bryndís Haraldsdóttir,

Gunnar Bragi Sveinsson,

Silja Dögg Gunnarsdóttir,

Smári McCarthy,

Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

Varamenn:

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir,

Birgir Ármannsson,

Jón Steindór Valdimarsson,

Líneik Anna Sævarsdóttir,

Páll Magnússon,

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson,

Steinunn Þóra Árnadóttir,

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir,

Andrés Ingi Jónsson.

Velferðarnefnd:

Aðalmenn:

Halldóra Mogensen, formaður,

Ólafur Þór Gunnarsson, 1. varaformaður,

Ásmundur Friðriksson, 2. varaformaður,

Andrés Ingi Jónsson,

Anna Kolbrún Árnadóttir,

Guðjón S. Brjánsson,

Guðmundur Ingi Kristinsson,

Halla Signý Kristjánsdóttir,

Vilhjálmur Árnason.

Varamenn:

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir,

Bryndís Haraldsdóttir,

Helgi Hrafn Gunnarsson,

Inga Sæland,

Lilja Rafney Magnúsdóttir,

Óli Björn Kárason,

Sigurður Páll Jónsson,

Silja Dögg Gunnarsdóttir,

Steinunn Þóra Árnadóttir.


Kosning í alþjóðanefndir skv. 35. gr. þingskapa.

Við kosningu í alþjóðanefndir kom fram listi með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndirnar svo skipaðar:

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins:

Aðalmenn:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður,

Ágúst Ólafur Ágústsson,

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

Varamenn:

Bergþór Ólason,

Helga Vala Helgadóttir,

Jón Gunnarsson.

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins:

Aðalmenn:

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, formaður,

Bergþór Ólason,

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.

Varamenn:

Helgi Hrafn Gunnarsson,

Ólafur Þór Gunnarsson,

Sigurður Páll Jónsson.

Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES:

Aðalmenn:

Smári McCarthy, formaður,

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir,

Brynjar Níelsson,

Hanna Katrín Friðriksson,

Jón Gunnarsson.

Varamenn:

Andrés Ingi Jónsson,

Halldóra Mogensen,

Páll Magnússon,

Vilhjálmur Árnason,

Þorsteinn Víglundsson.

Íslandsdeild NATO-þingsins:

Aðalmenn:

Njáll Trausti Friðbertsson, formaður,

Willum Þór Þórsson,

Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

Varamenn:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir,

Halla Signý Kristjánsdóttir,

Jón Steindór Valdimarsson.

Íslandsdeild Norðurlandaráðs:

Aðalmenn:

Silja Dögg Gunnarsdóttir, formaður,

Anna Kolbrún Árnadóttir,

Kolbeinn Óttarsson Proppé,

Oddný G. Harðardóttir,

Ólafur Ísleifsson,

Steinunn Þóra Árnadóttir,

Vilhjálmur Árnason.

Varamenn:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir,

Brynjar Níelsson,

Guðmundur Ingi Kristinsson,

Lilja Rafney Magnúsdóttir,

Logi Einarsson,

Willum Þór Þórsson,

Þorsteinn Sæmundsson.

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins:

Aðalmenn:

Guðjón Brjánsson, formaður,

Ásmundur Friðriksson,

Bryndís Haraldsdóttir,

Inga Sæland,

Lilja Rafney Magnúsdóttir,

Þórunn Egilsdóttir.

Varamenn:

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir,

Birgir Ármannsson,

Halla Signý Kristjánsdóttir,

Karl Gauti Hjaltason,

Njáll Trausti Friðbertsson,

Ólafur Þór Gunnarsson.

Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál:

Aðalmenn:

Ari Trausti Guðmundsson, formaður,

Líneik Anna Sævarsdóttir,

Björn Leví Gunnarsson.

Varamenn:

Halla Signý Kristjánsdóttir,

Kolbeinn Óttarsson Proppé,

Smári McCarthy.

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu:

Aðalmenn:

Gunnar Bragi Sveinsson, formaður,

Bryndís Haraldsdóttir,

Guðmundur Andri Thorsson.

Varamenn:

Birgir Ármannsson,

Birgir Þórarinsson,

Logi Einarsson.


Tilkynning um nefndatöflu.

[16:34]

Horfa

Forseti tilkynnti að endurskoðuð nefndatafla fastanefnda tæki ekki gildi fyrr en eftir áramót.


Siðareglur þingmanna.

[16:34]

Horfa

Forseti benti þingmönnum á alþingismenn skyldu við upphaf þingsetu undirrita yfirlýsingu um að þeir hafi kynnt sér siðareglur fyrir alþingismenn.


Tilkynning um stefnuræðu forsætisráðherra.

[16:35]

Horfa

Forseti tilkynnti að stefnuræða forsætisráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar yrði flutt um kvöldið.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:35]

Horfa

Veitt voru afbrigði frá sætaúthlutun vegna sæta þingflokksformanna.


Hlutað um sæti þingmanna skv. 4. mgr. 3. gr. þingskapa.

Sætaúthlutun fór á þessa leið:

 1. sæti er sæti forseta.
 2. sæti hlaut Birgir Ármannsson.
 3. sæti hlaut Silja Dögg Gunnarsdóttir.
 4. sæti hlaut Helga Vala Helgadóttir.
 5. sæti hlaut Vilhjálmur Árnason.
 6. sæti hlaut Inga Sæland.
 7. sæti hlaut Hanna Katrín Friðriksson.
 8. sæti hlaut Þórunn Egilsdóttir.
 9. sæti hlaut Óli Björn Kárason.
 10. sæti hlaut Helgi Hrafn Gunnarsson.
 11. sæti hlaut Haraldur Benediktsson.
 12. sæti hlaut Smári McCarthy.
 13. sæti hlaut Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
 14. sæti hlaut Guðmundur Ingi Kristinsson.
 15. sæti hlaut Ásmundur Friðriksson.
 16. sæti hlaut Líneik Anna Sævarsdóttir.
 17. sæti hlaut Njáll Trausti Friðbertsson.
 18. sæti hlaut Birgir Þórarinsson.
 19. sæti hlaut Þorsteinn Víglundsson.
 20. sæti hlaut Anna Kolbrún Árnadóttir.
 21. sæti hlaut Logi Einarsson.
 22. sæti hlaut Ólafur Ísleifsson.
 23. sæti hlaut Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.
 24. sæti hlaut Páll Magnússon.
 25. sæti hlaut Steinunn Þóra Árnadóttir.
 26. sæti hlaut Þorgerður K. Gunnarsdóttir.
 27. sæti hlaut Jón Þór Ólafsson.
 28. sæti hlaut Brynjar Níelsson.
 29. sæti hlaut Kolbeinn Óttarsson Proppé.
 30. sæti hlaut Jón Gunnarsson.
 31. sæti hlaut Steingrímur J. Sigfússon.
 32. sæti hlaut Ólafur Þór Gunnarsson.
 33. sæti hlaut Willum Þór Þórsson.
 34. sæti hlaut Guðmundur Andri Thorsson.
 35. sæti hlaut Bergþór Ólason.
 36. sæti hlaut Rósa Björk Brynjólfsdóttir.
 37. sæti hlaut Lilja Rafney Magnúsdóttir.
 38. sæti er sæti varamanns.
 39. sæti hlaut Guðjón S. Brjánsson.
 40. sæti hlaut Halla Signý Kristjánsdóttir.
 41. sæti hlaut Ágúst Ólafur Ágústsson.
 42. sæti hlaut Halldóra Mogensen.
 43. sæti hlaut Jón Steindór Valdimarsson.
 44. sæti hlaut Oddný G. Harðardóttir.
 45. sæti hlaut Gunnar Bragi Sveinsson.
 46. sæti hlaut Sigurður Páll Jónsson.
 47. sæti hlaut Þorsteinn Sæmundsson.
 48. sæti hlaut Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.
 49. sæti hlaut Bryndís Haraldsdóttir.
 50. sæti hlaut Ari Trausti Guðmundsson.
 51. sæti er sæti varamanns.
 52. sæti hlaut Andrés Ingi Jónsson.
 53. sæti hlaut Albertína Friðbjörg Elíasdóttir.
 54. sæti hlaut Björn Leví Gunnarsson.
 55. sæti hlaut Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
 56. sæti hlaut Karl Gauti Hjaltason.
 57. sæti er sæti varamanns.
 58. sæti er sæti mennta- og menningarmálaráðherra.
 59. sæti er sæti dómsmálaráðherra.
 60. sæti er sæti heilbrigðisráðherra.
 61. sæti er sæti samgönguráðherra.
 62. sæti er sæti forsætisráðherra.
 63. sæti er sæti fjármála- og efnahagsráðherra.
 64. sæti er sæti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
 65. sæti er sæti utanríkisráðherra.
 66. sæti er sæti ferðamála- og iðnaðarráðherra.
 67. sæti er sæti félags- og jafnréttismálaráðherra.
 68. sæti er sæti umhverfisráðherra.
 69. Horfa

  [16:48]

  Útbýting þingskjala:

  Fundi slitið kl. 16:49.

  ---------------