Fundargerð 148. þingi, 6. fundi, boðaður 2017-12-21 10:30, stóð 10:31:56 til 16:00:58 gert 22 8:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

fimmtudaginn 21. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:33]

Horfa

Forseti gat þess að samkomulag væri um að þingfundir gætu staðið þar til umræðum um dagskrármálin væri lokið.

Sömuleiðis að atkvæðagreiðsla um afbrigði yrði upp úr kl. 11.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:34]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um sjö skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Störf þingsins.

[10:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:08]

Horfa


Sérstök umræða.

Aðgerðir í húsnæðismálum.

[11:09]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Viglundsson.


Tilhögun umræðna.

[11:55]

Horfa

Forseti kynnti samkomulag um tilhögun umræðna við 3. og 4. dagskrármál.


Kyrrsetning, lögbann o.fl., 1. umr.

Frv. ÞSÆ o.fl., 63. mál (lögbann á miðlun fjölmiðils). --- Þskj. 65.

[11:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 51. mál (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna). --- Þskj. 51.

[12:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Um fundarstjórn.

Samkomulag um umræðutíma.

[12:59]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.

[13:00]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Fjáraukalög 2017, 1. umr.

Stjfrv., 66. mál. --- Þskj. 68.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 67. mál (launafyrirkomulag forstöðumanna). --- Þskj. 69.

[15:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[15:59]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--14. mál.

Fundi slitið kl. 16:00.

---------------