Fundargerð 148. þingi, 8. fundi, boðaður 2017-12-22 11:00, stóð 11:03:36 til 22:21:40 gert 27 9:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

föstudaginn 22. des.,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[11:03]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[11:03]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:04]

Horfa


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018, frh. 2. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 3, nál. 71, 77, 83, 84 og 85, brtt. 72, 78 og 86.

[11:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 46. mál (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði). --- Þskj. 46, nál. 74.

[11:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Útlendingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 7. mál (dvalarleyfi vegna iðnnáms). --- Þskj. 7, nál. 73.

[11:58]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Dómstólar o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 8. mál (setning og leyfi dómara, áfrýjun einkamála, lögmannsréttindi o.fl.). --- Þskj. 8, nál. 82.

[12:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Mannvirki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 4. mál (faggilding, frestur). --- Þskj. 4, nál. 52.

[12:03]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 5. mál (hættumat eldgosa, vatnsflóða og sjávarflóða). --- Þskj. 5, nál. 53.

[12:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 28. mál (notendastýrð persónuleg aðstoð). --- Þskj. 28, nál. 70.

[12:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tilhögun fjárlagaumræðu.

[12:09]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir tilhögun umræðunnar.


Fjárlög 2018, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 89 og 94, brtt. 90, 91 og 92.

[12:10]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:50]

[13:21]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:22]

Horfa


Tilkynning um embættismann alþjóðanefndar.

[13:23]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hefði verið kjörin varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins.


Fjárlög 2018, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 89, 93, 94, 95 og 96, brtt. 90, 91, 92, 97, 98, 99 og 100.

[13:24]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:08]

[19:30]

Horfa

[19:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 21:36]

Fundi slitið kl. 22:21.

---------------