Fundargerð 148. þingi, 9. fundi, boðaður 2017-12-22 23:59, stóð 22:22:28 til 23:52:34 gert 27 10:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

föstudaginn 22. des.,

að loknum 8. fundi.

Dagskrá:


Mannabreyting í nefnd.

[22:22]

Horfa

Forseti tilkynnti að Halldóra Mogensen tæki sæti Helga Hrafns Gunnarssonar sem varamaður í Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins.


Afbrigði um dagskrármál.

[22:22]

Horfa


Útlendingar, 3. umr.

Stjfrv., 7. mál (dvalarleyfi vegna iðnnáms). --- Þskj. 7.

Enginn tók til máls.

[22:23]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 104).


Dómstólar o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 8. mál (setning og leyfi dómara, áfrýjun einkamála, lögmannsréttindi o.fl.). --- Þskj. 102.

Enginn tók til máls.

[22:23]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 105).


Fjárlög 2018, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 89, 93, 94, 95 og 96, brtt. 90, 91, 92, 97, 98, 99 og 100.

[22:24]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.


Jólakveðjur.

[23:51]

Horfa

Forseti flutti þingmönnum, ráðherrum og starfsmönnum Alþingis jólakveðjur.

Fundi slitið kl. 23:52.

---------------