Fundargerð 148. þingi, 11. fundi, boðaður 2017-12-28 23:59, stóð 15:40:59 til 19:00:25 gert 2 8:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

fimmtudaginn 28. des.,

að loknum 10. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:41]

Horfa


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 67. mál (launafyrirkomulag forstöðumanna). --- Þskj. 69, nál. 108.

[15:41]

Horfa

[15:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 75. mál. --- Þskj. 109.

[15:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018, 3. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 101, nál. 110 og 111, brtt. 103, 107, 112, 113 og 114.

[15:45]

Horfa

[18:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:00.

---------------