Fundargerð 148. þingi, 13. fundi, boðaður 2017-12-29 23:59, stóð 00:14:07 til 00:25:53 gert 2 10:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

föstudaginn 30. des.,

að loknum 12. fundi.

Dagskrá:


Embættismenn nefnda.

[00:14]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þórunn Egilsdóttir hefði verið kjörin varaformaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins og Oddný G. Harðardóttir hefði verið kjörin varaformaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs.


Vísun skýrslu til nefndar.

[00:14]

Horfa

Forseti gat þess að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu forsætisráðherra um meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016.


Afbrigði um dagskrármál.

[00:14]

Horfa


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 77. mál. --- Þskj. 120.

[00:15]

Horfa

[00:15]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 145).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 75. mál. --- Þskj. 109.

Enginn tók til máls.

[00:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 146).


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2017, síðari umr.

Stjtill., 76. mál. --- Þskj. 119, nál. 140.

[00:19]

Horfa

[00:21]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 147).


Fjáraukalög 2017, 3. umr.

Stjfrv., 66. mál. --- Þskj. 143.

Enginn tók til máls.

[00:21]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 148).


Þingfrestun.

[00:22]

Horfa

Forseti flutti þingmönnum og starfsmönnum Alþingis nýárskveðjur.

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um að fundum Alþingis væri frestað til 22. janúar 2018.

Fundi slitið kl. 00:25.

---------------