Fundargerð 148. þingi, 15. fundi, boðaður 2018-01-23 13:30, stóð 13:30:29 til 18:03:54 gert 24 9:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

þriðjudaginn 23. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:30]

Horfa


Skipun dómara við Landsrétt.

[13:31]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Kolefnisjöfnun og endurheimt votlendis.

[13:39]

Horfa

Spyrjandi var Elvar Eyvindsson.


Rannsókn á skipun dómara við Landsrétt.

[13:44]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Afleysingaferja fyrir Herjólf.

[13:52]

Horfa

Spyrjandi var Karl Gauti Hjaltason.


Eftirlitsskyld lyf.

[13:59]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Um fundarstjórn.

Orð dómsmálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Fjármálastefna 2018--2022, fyrri umr.

Stjtill., 2. mál. --- Þskj. 2.

[14:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.


Lokafjárlög 2016, 1. umr.

Stjfrv., 49. mál. --- Þskj. 49.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Stofnefnahagsreikningar, fyrri umr.

Stjtill., 65. mál. --- Þskj. 67.

[17:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.

[18:02]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:03.

---------------